Rósmarín og hvítlauksmarinerað lamb með graskerssalati og sveppasósu Fyrir 2 Hráefni Lambaprime, 500 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 3 rif Grasker (Butternut squash), 400 g (eftir að skinnið er fjarlægt) Grænkál, 50 g Sítróna, 1 stk Pekanhnetur, 30 g Parmesan, 15 g Rjómi, 180 ml Kastaníusveppir, 75 g Sveppakraftur, ½ stk / Kallo Aðferð:   Hreinsið rósmarín frá stilknum og

Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 lambaskankar salt og pipar 3 tsk olífuolía 1 bolli smátt saxaður laukur 1 bolli smátt saxaðar gulrætur 1 bolli smátt saxað sellerí 3 hvítlauksgeirar 2 og hálfur bolli rauðvín (þú vilt frekar hafa rauðvín sem eru aðeins