Kjúklingaspjót Fyrir 4 - 5 Hráefni 1 poki (um 900 g) Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 100 ml Caj P grillolía – Honey 100 ml Caj P grillolía – Original Aðferð Skerið hvert kjúklingalæri í tvo hluta. Setjið kjúklinginn í skál og veltið upp úr grillolíunum og leyfið að marinerast í að minnsta kosti

Kjúklinga- og grænmetis grillspjót Hráefni Kjúklingaspjót 6-7 spjót 6-7 úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk Heinz sinnep mild Safi úr ½ sítrónu 3 msk ólífuolía 2 hvíltauksrif, pressuð 2-3 msk steinselja, smátt söxuð Salt og pipar Grænmetisspjót 6 spjót 8-10 sveppir 2 ferskir maísstönglar 5 litlar piemento paprikur 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 3 msk ólífuolía Safi úr ½ sítrónu 1 hvítlauksrif, pressað 3 msk steinselja, smátt söxuð Cayenne pipar Salt