Ceasar salat með beikoni og heimagerðum brauðteningum Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Töfrakrydd, 1 msk / Pottagaldrar Romaine salat, 1 meðalstór haus Kirsuberjatómatar, 80 g Rauðlaukur, 1 lítill Súrdeigsbrauðsneiðar, 2 stk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Beikonsneiðar, 6 stk Ansjósur, 2 stk / Fást í melabúðinni Hvítlaukur, 4 g / Eitt rif Parmesan, 15 g + meira eftir

Jalapeño „Poppers“ 20 stykki Hráefni 2 x kjúklingabringa frá Rose Poultry 10 stk. jalapeño (Ready to eat) 150 g Philadelphia rjómaostur 10-20 beikonsneiðar 110 g púðursykur 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. laukduft ½ tsk. chilliduft ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. salt Aðferð Hrærið púðursykri og öllum kryddum saman og skiptið niður í tvær skálar. Skerið kjúklingabringurnar niður í strimla

Tagliatelline með kjúklingi,pestó sósu, tómötum og furuhnetum Fyrir 2 2 kjúklingabringur Ólífuolía Salt og pipar 1 krukka grænt pestó frá Filippo Berio 1 ½ dl rjómi 1/2 dl rifinn parmesan ostur 8-10 kokteiltómatar 1/2 dl ristaðar furuhnetur Fersk steinselja eða basilika Tagliatelline frá De Cecco Aðferð: Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum þannig að úr verða tvær þunnar