Lambalæri með kartöflugratíni og rauðvínssósu Lambalæri uppskrift Hráefni Íslenskt lambalæri, um 2 kg 2 hvítlauksgeirar Ólífuolía Lambakjötskrydd 1 gulrót ½ laukur 400 ml vatn Aðferð Hitið ofninn í 170°C. Þerrið lambalærið og berið á það smá ólífuolíu. Skerið aðeins í lærið á nokkrum stöðum, takið hvítlauksrifin í 2-3 hluta og stingið ofan í raufarnar. Kryddið vel með lambakjötskryddi allan