BBQ Kjúklingaborgari Fyrir 4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 3 msk Heinz BBQ Sweet sósa + 2 msk aukalega 2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Salt og pipar 6 dl blaðsalat 6-7 dl hvítkál 6 msk Heinz majónes 1-2 msk Tabasco Sriracha sósa 1 stór buffalo tómatur 1-2 avókadó 4 hamborgarabrauð   Meðlæti 4 maískólfar Smjör Parmesan ostur Cayenne pipar Kartöflubátar   Aðferð Blandið 3 msk af BBQ sósu,

Snitzel Hráefni Um 1 kg svínalund 150-200 g smjör 80 g hveiti 3 pískuð egg 220 g brauðraspur Ólífuolía Steikarkrydd, salt, pipar   Aðferð Sinuhreinsið lundina og skerið í um 3 cm þykkar sneiðar. Leggið sárið upp og lemjið niður með buffhamri beggja megin. Sé um kvöldmáltíð að ræða má hafa sneiðarnar aðeins þykkari og þá verður hver

Gómsætur jalapeno-& cheddar borgari Hráefni 500 g nautahakk 1 egg 2-3 msk jalapeno úr dós, smátt skorið 1½ dl rifinn cheddar ostur 4 msk pankó raspur Krydd: 1 tsk laukduft, 1 tsk salt, ¼ tsk pipar 4 hamborgarabrauð Cheddar ostur í sneiðum (mér finnst þessi mjúki bestur) Kál Buffalo tómatur Rauðlaukur Avókadó Heinz American Style Burger sósa Kartöflubátar 8-10 stk kartöflur 1