Kjúklingalæri elduð í einu fati Hráefni 6 stk úrbeinuð kjúklingalæri Kjúklinga kryddblanda Sæt kartafla Brokkolíhaus 150 g sveppir 1 stk græn paprika 2-3 msk hágæða ólífu olía Salt og pipar Hvítlaukssósa Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita, kryddið kjúklinginn vel og geymið. Skerið sætu kartöflurnar, brokkolíið, sveppina og paprikuna niður og raðið