Hátíðarvínin Jæja, þá er alveg að bresta á jólahátíðinni í öllu sínu veldi. Ef að líkum lætur er undirbúningur á lokastigi og maturinn ákveðinn. Veislurétturinn á aðfangadag er oftast bundinn hefð á hverju heimili, enda er það stór hluti hinnar hátíðlegu stemningar. Öðru máli gegnir með