Nikka Days Masataka Taketsuru er maður merkilegur en þó kannski ekki á allra vörum. Hann er í raun einn ábyrgur fyrir upphafi viskíframleiðslu í Japan. Þessi merki maður fluttist til Skotlands árið 1918 og nam þar efnafræði við Glasgowháskóla auk þess að læra maltviskíframleiðslu í Longmorn verksmiðjunni

Roku     Roku gin er háklassa gin alla leið frá Suntory framleiðandanum í Japan. Þess má geta að þaðan koma einnig viskíin Yamazaki, Hakushu, Hibiki og Chita. Á japönsku þýðir orðið Roku 6, en í gininu eru sex hráefni sem eingöngu vaxa í Japan auk átta annarra