Affogato eftirréttadrykkur
Affogato eftirréttadrykkur Hráefni sem þarf í hvert glas Affogato er einfaldur ítalskur eftirréttur sem er hreint út sagt dúndurgóður! Ég elska Frappucchino og minnti þetta mig á slíkan drykk. Þessi eftirréttur myndi því henta vel þegar tími hefur ekki gefist til að undirbúa slíkan. Það þarf aðeins