Bestu vínin með hátíðarmatnum Jæja, þá er alveg að bresta á jólahátíðinni í öllu sínu veldi. Ef að líkum lætur er undirbúningur á lokastigi, jólatréð skreytt, gjafir komnar í jólapappír og maturinn ákveðinn, ef ekki keyptur nú þegar. Veislurétturinn á aðfangadag er oftast bundinn hefð á

Chateau Fuissé Téte de Cuvée 2017 Vinotek segir; „Chateau Fuissé er flaggskip AOC-svæðisins Pouilly-Fuissé og jafnframt stærsti landeigandinn, þarna ræktar Vincent-fjölskyldan Chardonnay-þrúgur á einum 25 af bestu hektörum svæðisins. Vínið Téte de Cuvée hét áður Téte de Cru og er blanda úr þrúgum frá einum 40 mismunandi

Vínin með villibráðinni Það er sá tími ársins sem skytturnar draga fram hólkana og reyna sitt ítrasta til að draga einhverja björg í bú. Íslendingar eru upp til hópa sólgnir í villibráð og er það lítt að undra; hér er nóg af villtri náttúru og veiðidýrin

Vín með krydduðum mat Rétt eins og það er hrein unun að hitta á góða pörun víns og matar, þá getur mikið kryddaður matur gert góðu víni óleik og hreinlega breytt því hvernig bragðlaukarnir skynja vínið. Sterk krydd draga úr sætunni og draga um leið fram