Sætkartöflu súpa Hráefni 500 g sæt kartafla 300 g gulrætur 1 laukur 2-3 msk olía 2 hvítlauksrif 1 líter grænmetissoð (vatn og grænmetisteningur) rautt chillí pestó ½ tsk cumin ½ tsk paprikukrydd Salt og pipar Svartar baunir Rifinn ostur Snakk (má sleppa) Aðferð Skerið laukinn niður og steikið á pönnu upp úr olíu.  Rífið hvítlaukinn út á og steikið létt.  Flysjið kartöfluna og

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Lax í mangó chutney Hráefni 1 msk ólífu olía 700 g lax (eða það magn sem hentar) 400 g kartöflur 4 msk kúfaðar mangó chutney 1 hvítlauksrif ½ dl möndlur Salt og pipar Klettasalat   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skrælið kartöflurnar og skerið í strimla. Smyrjið eldfastmót eða bakka með ólífu olíu og setjið kartöflurnar

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt

Risarækjukokteill með avókadó Uppskrift fyrir 4   Hráefni 2 avókadó 12 stórar tígrisrækjur, óeldaðar 1/2 chili 1 hvítlauksrif Salt og pipar Cumin Ólífuolía 2 dl smátt söxuð gúrka 1-2 msk steinselja (eða kóríander) + til að skreyta 1/2 sítróna   Sósa 1 msk majónes 3 msk sýrður rjómi Safi úr 1/2 sítrónu 1/2 tsk dijon sinnep 1/2-1 msk tómatsósa 5 dropar tabasco sósa Salt og pipar   Aðferð Skerið chili

Spagetti með kjötbollum Uppskrift fyrir fjóra til fimm fullorðna   Hráefni 800 g nautahakk ½ krukka pestó með sólþurrkuðum tómötum frá Filippo berio 1 dl kotasæla 1 dl parmigiano reggiano, rifinn 1 egg 2 hvítlauksrif 1 tsk origano Salt & pipar Ólífuolía Ferskur mozzarella Spaghetti frá De Cecco Fersk basilika Sósa Hunts tómatssósa í dós 1-2 hvítlauksrif 1 dl parmigano reggiano 2 msk Philadelphia rjómaostur Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að blanda saman nautahakki, pestó, kotasælu, parmigiano reggiano, eggi, pressuðu hvítlauksrifi, origano, salti og