Qesadilla Hringur
Qesadilla Hringur Uppskrift gerir 30 quesadilla rúllur Hráefni 4-5 dl rifinn kjúklingur (ég keypti heilan kjúkling og reif hann niður) 10 sneiðar beikon 1 ½ dl blaðlaukur 2 tómatar 3 pkn hveititortillur frá Mission 1 krukka salsasósa frá Mission 1 krukka ostasósa frá Mission 2 dl Havarti ostur með jalapeno (má nota annan ost) 2-4 dl