Harissa og hunangs bleikja með brúnum hrísgrjónum, fetasósu og appelsínusalati   Hráefni Bleikja, 500 g Harissa, 1 msk Hunang, 2 msk Hvítlauksrif, 1 stk Brún hrísgrjón, 120 ml Steinselja, 8 g Sítróna, 1 stk Fetaostur hreinn, 40 g Majónes, 50 g Sýrður rjómi 18%, 50 g Dill, 5 g Appelsína, 1 stk Lárpera, 1 stk Heslihnetur, 15 g Rauðlaukur, ½ stk lítill Salatblanda,

Grillað kjúklingasalat með jarðarberjum, lárperu og hunangs- basilíkudressingu Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Eðal kjúklingakrydd, 1 msk Jarðarber, 250 g Lárpera, 1 stk Pekanhnetur, 50 g Graskersfræ, 25 g Rauðlaukur, 1 stk Fetaostur hreinn, 50 g Blandað salat, 130 g / td Spínat, blaðsalat og klettasalat Límóna, 1 stk Hunang, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Basilíka, 6 g Aðferð Setjið kjúklingabringur í

Trönuberjaviskí Trönuberjasíróp Hráefni Þessi uppskrift er stærri en þarf í drykkinn en sírópið geymist vel í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í aðra kokteilagerð en það er einnig gott út á vanilluís. 80 ml hlynsíróp 40 ml hunang 60 ml vatn 130 g trönuber Aðferð Setjið allt hráefni

Pastasalat með hunangs sinneps dressingu   Hráefni fyrir pastasalat 300 g pasta slaufur 3 stk fullelduð kjúklingalæri (eða annað kjúklingakjöt) 1 rauð paprika ½ gúrka 1 dl svartar ólífur 2 dl rauð vínber skorin í tvennt 180 g litlir tómatar Hungangs sinneps sósa (uppskrift hér fyrir neðan) Parmesan ostur eftir smekk Salt og pipar eftir smekk   Hráefni fyrir Hunangs

Hunangs-sesam lax með Pak Choi salati og ristuðum möndlum   Fyrir 2   Hráefni Hunangs sesam lax: Lax, 400 g Hunang, 1 msk Sesamolía, 1 msk Hvítlaukur, 1 lítið rif Engifermauk, 0,5 tsk Ristuð sesamfræ, 2 tsk Pak choi salat með sesamdressingu: Möndlur, 30 g Sojasósa, 1,5 msk Púðursykur, 2 msk Ólífuolía, 2 msk Sesamolía, 1 tsk Hrísgrjónaedik, 2 tsk (eða lime safi) Ristuð