Grilluð satay kjúklingalæri Fyrir 2-3 Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 600 g Tælensk karríblanda, 2 msk / Kryddhúsið Litlar agúrkur, 100 g Rautt chili, 1 stk Kóríander, 5 g Salthnetur, 20 g Kókosmjólk, 1 dl Hnetusmjör, 50 g Sojasósa, 1 tsk Púðursykur, 1 msk Rautt karrímauk, 2 tsk  / Thai choice Límóna, 1 stk Rauðkál, 150 g Grillpinnar, 4 stk Basmati hrísgrjón,

Safaríkar kjúklingabringur með smjörbökuðum tómötum, parmesan grjónum og melónusalati Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Töfrakrydd, 0,5 msk / Pottagaldrar Kirsuberjatómatar, 250 g Hvítlaukur, 1 rif Smjör, 25 g Basilíka, 5 g Steinselja, 5 g Brún hrísgrjón, 120 ml Parmesan, 10 g Sítróna, 1 stk Klettasalat, 30 g Galía melóna, 300 g Aðferð Setjið kjúklingabringurnar í skál með olíu og töfrakryddi.

Harissa og hunangs bleikja með brúnum hrísgrjónum, fetasósu og appelsínusalati   Hráefni Bleikja, 500 g Harissa, 1 msk Hunang, 2 msk Hvítlauksrif, 1 stk Brún hrísgrjón, 120 ml Steinselja, 8 g Sítróna, 1 stk Fetaostur hreinn, 40 g Majónes, 50 g Sýrður rjómi 18%, 50 g Dill, 5 g Appelsína, 1 stk Lárpera, 1 stk Heslihnetur, 15 g Rauðlaukur, ½ stk lítill Salatblanda,

Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum og melónusalati. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingalæri, skinn & beinlaus, 4 stk / Sirka 400 g Töfrakrydd, 2 tsk / Pottagaldrar Basmati hrísgrjón, 120 ml Rjómi, 150 ml Rjómaostur, 50 g / Philadelphia Tómatpúrra, 2 msk / 30 g Parmesanostur, 10 g Kjúklingakraftur, 1 teningur Hvítlauksduft, 0,5 tsk Piccolo tómatar, 80

Ljúffengt sveppa risotto Hráefni 500 g kastaníu sveppir (má líka blanda saman við portobello sveppi) 1 laukur (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) 100 g smjör (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) U.þ.b. 4 msk trufflu olía (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) ferkst timjan 3 ½