Frosin Ananas Margarita Fyrir 2 glös Hráefni 100 ml Sauza Tequila Silver 60 ml Cointreau appelsínulíkjör 60 ml limesafi 80 ml ananassafi 60 ml hlynsýróp Fullt af klökum Flögusalt á glasbrúnina   Aðferð Strjúkið limesafa á kantinn á glösunum og dýfið í flögusalt til að fá smá saltbrún. Setjið allt annað í blandarann og bætið við klökum þar

Nektarínukokteill Uppskrift dugar í um 6 glös Hráefni 10 þroskaðar nektarínur 200 ml vatn 3 msk hlynsýróp 4 timian stönglar 1 flaska Muga rósavín Aðferð Skerið nektarínurnar í þunnar sneiðar og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir (geymið tvær ferskar, eina til að skreyta með og hina fyrir sýrópið). Setjið eina nektarínu í sneiðum