Smáborgarar   Hráefni fyrir brauðið 325g hveiti 16cl mjólk 1 lítið egg 15g smjör 1 msk. hunang 12g ferskt ger ½ tsk. salt 2 msk. sesamfræ 1 eggjarauða fyrir gljáa   Annað hráefni 200g nautahakk Ostasneiðar fyrir hvern borgara 30g smjör Súr gúrka, tómatsósa, majónes, salt og pipar   Aðferð fyrir brauðið Settu hveiti í skál og blandaðu salti, hunangi og

Kjúklingaborgari með heimagerðri BBQ sósu og hrásalati Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjúklinginn 575g úrbeinuð kjúklingalæri 1 sátt saxaður laukur 3 hvílauksgeirar 2 msk tómatapúrri 125 ml tómatsósa 85 ml tómata sósa (heinir tómatar hakkaðir í sósu í dós) 60 ml eplaedik 2 msk púðursykur 1 tsk sinnepsduft 1 tsk þurrkaður chilli 60 ml vatn Salt & pipar Olía Hamborgarabrauð

Pulled pork borgari Uppskrift: Linda Ben Bjórleginn pulled pork borgari: 1 lítil/meðal stór bóg svínasteik 3 stk hvítlauksduft 3 tsk salt 3 tsk svartur pipar 1 tsk chilli flögur 2 tsk sinneps krydd (duft) 4-5 hvítlauksgeirar 1 stk Stella Artois bjór 8 hamborgarabrauð 2 dl bbq sósa

Indverskur kjúklingaborgari Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fyrir 2 2 kjúklingabringur 1 egg hveiti rasp 1 tsk chillikrydd salt & pipar 1 tsk Þurrkuð steinselja 1/2 tsk karrý Aðferð: Takið til þrjár skálar, hrærðu saman egg í einni, hveiti í annari og rasp, chilli-krydd, salt, pipar og steinselju í þriðju. Fletjið út bringurnar með kökukefli. Dýfið þeim ofan í hveiti, síðan í

Hamborgari með beikon rauðlaukssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Rauðlaukssulta 300 g beikon 1 rauðlaukur 2 msk púðursykur 2 msk balsamic edik 1 msk dijon sinnep 3 msk vatn Aðferð: Skerið beikon í þunna strimla og steikið þangað til beikonið er orðið stökkt. Þurrkið mestu fituna af pönnunni áður en laukurinn er settur út í. Steikið laukinn þangað