Hörpuskel með graskersmauki, eplum og kínóa Forréttur fyrir 2   Hráefni Hörpuskel frá Sælkerafisk, 1 pakki Grasker, 350 g (hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Grænt epli, ¼ stk Kínóa, 0,5 dl Steinselja, 5 g Smjör, 20 g Aðferð Vefjið hvítlauknum þétt inn í álpappír með smá olíu og salti. Skerið grasker í bita og veltið

Andabringur með graskers purée og sesam broccolini Fyrir 2 Hráefni Andabringur, 2 stk (sirka 250 g hver) Grasker, 400 g (Eftir að skinnið er fjarlægt) Broccolini, 150 g Hvítlaukur, 3 rif 5 spice krydd, 2 ml / Kryddhúsið Sýrður rjómi, 1 msk Smjör, 1 msk Sesamolía, 1 tsk Sesamfræ, 0,5 tsk Spírur, td Alfalfa eða blaðlauks.   Aðferð:   Takið andabringurnar

Rósmarín og hvítlauksmarinerað lamb með graskerssalati og sveppasósu Fyrir 2 Hráefni Lambaprime, 500 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 3 rif Grasker (Butternut squash), 400 g (eftir að skinnið er fjarlægt) Grænkál, 50 g Sítróna, 1 stk Pekanhnetur, 30 g Parmesan, 15 g Rjómi, 180 ml Kastaníusveppir, 75 g Sveppakraftur, ½ stk / Kallo Aðferð:   Hreinsið rósmarín frá stilknum og

Rósmarín kjúklingabringur með graskers purée og grænkálssalati   Fyrir 2   Hráefni: Kjúklingabringur, 2 stk Rósmarín, 1 lítil grein Grasker (Butternut squash), 500 g (Hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Múskat, 1,5 ml Smjör, 20 g Sýrður rjómi, 1 msk Möndluflögur, 20 g Grænkál, 60 g (stilkurinn ekki talinn með) Parmesanostur, 15 g Sítróna, 1 stk Ólífuolía, 0,5 msk Aðferð: Stillið