Bjórmarineruð svínalund á grillið Fyrir 4 - 6   Hráefni 1 kg svínalund 2 msk. salt 1 flaska Stella Artois bjór Steikarkrydd Caj P Smokey Hickory grillolía Aðferð Sinuhreinsið svínalundina og þerrið hana vel. Saltið og nuddið saltinu vel inn í vöðvann. Setjið í eldfast mót/annað ílát og hellið bjórnum yfir svo hann þeki lundirnar. Plastið vel og

Kjúklinga- og grænmetis grillspjót Hráefni Kjúklingaspjót 6-7 spjót 6-7 úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk Heinz sinnep mild Safi úr ½ sítrónu 3 msk ólífuolía 2 hvíltauksrif, pressuð 2-3 msk steinselja, smátt söxuð Salt og pipar Grænmetisspjót 6 spjót 8-10 sveppir 2 ferskir maísstönglar 5 litlar piemento paprikur 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 3 msk ólífuolía Safi úr ½ sítrónu 1 hvítlauksrif, pressað 3 msk steinselja, smátt söxuð Cayenne pipar Salt