Ofnbakað penne pasta með pestó og grænmeti Fyrir 6 Hráefni Uppskrift fyrir 6 500 g penne pasta frá De cecco 4 gulrætur 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 200 g sveppir 1 kúrbítur 200 g brokkólí 250 g kokteiltómatar 1 rautt pestó frá Filippo berio Ólífuolía Salt & pipar Gott að krydda með þurrkaðri basiliku og oregano ½ dl parmigiano reggiano 3 dl

Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat   Hráefni 6 úrbeinuð klúklingalæri Kjúklingakryddblanda 1 búnt grænkál 1 stk gulrót 1 stk rauð paprika 1 stk rautt epli 1 msk furuhnetur 1 dl fetaostur Hvitlaukssósa   Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir. Kryddið kjúklingalærin vel með kryddinu, setjið þau í eldfastmót og bakið þar til þau eru elduð í gegn,

Ofnbakaður kjúklingur og grænmeti   Hráefni 2 kjúklingabringur ½ tsk paprika krydd Salt og pipar ½ tsk oreganó 1 meðal stór sæt kartafla 250 g sveppir ½ rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscar 200 g rifinn ostur með pipar Ferskt rósmarín   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir og yfir hita. Skerið

Sterk grænmetissúpa Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 4 msk olífuolía 8 - 10 gulrætur, skornar í litla bita 2 bollar laukur, saxaður 1/2 blaðlaukur, saxaður 4 hvítlauksrif 1/2 tsk. chilliflögur 1 tsk. paprikukrydd 4 dósir, saxaðir tómatar 1 tsk. oregano 1 tsk salt 1 tsk svartur pipar 1/2 bolli rjómi 4 msk smjör 2 L vatn 2 grænmetisteningar Aðferð: 1. Hitið olífuolíu í potti eða