F R O S É Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Fyrir 2 1/2 flaska rósavín 1 skot Cointreau 4 stk frosin jarðaber Klaki Aðferð: Setjið öll hráefnin saman í blandara ásamt fullt af klökum og blandið saman.