Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 mlAppelsínusafi, 300 mlHlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekkBrandý, 120 ml + meira eftir smekkAppelsína, 1 stkEpli, 1 stkJarðarber, 200 gBláber, 100 gSódavatn, 330 ml Aðferð Skerið appelsínu í þunnar sneiðar og epli og jarðarber í bita. Blandið öllum

Jólapúns Fyrir 5-7 glös Hráefni 1 appelsína 1 epli (jonagold) 1 flaska (750 ml) Adobe Reserva rauðvín 100 ml Contreau líkjör 100 ml appelsínusafi 200 ml trönuberjasafi 150 g frosin/fersk trönuber 50 g sykur 3 stk. stjörnuanís 2 kanilstangir Aðferð Skerið appelsínuna í þunnar sneiðar og eplið í teninga (með hýðinu). Hrærið næst öllum hráefnum saman í skál, lokið vel

Hátíðar kalkúnabringa með sætkartöflumús, sveppasósu og rósakálssalati Fyrir 4 Kalkúnabringa Hráefni Kalkúnabringa með skinni, 1,2 kg 100 g smjör / Við stofuhita Kalkúnakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Blandið saman mjúku smjörinu, kalkúnakryddi og 1 msk af flögusalti. Aðferð Setjið kalkúnabringuna í eldfast mót. Notið skeið (snúið kúptu hliðinni upp) eða fingurnar til þess að

Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 ml Appelsínusafi, 300 ml Hlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekk Brandý, 120 ml + meira eftir smekk Appelsína, 1 stk Epli, 1 stk Jarðarber, 200 g Bláber, 100 g Sódavatn, 330 ml   Aðferð Skerið appelsínu í þunnar sneiðar og epli og jarðarber í bita. Blandið

Hörpuskel með graskersmauki, eplum og kínóa Forréttur fyrir 2   Hráefni Hörpuskel frá Sælkerafisk, 1 pakki Grasker, 350 g (hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Grænt epli, ¼ stk Kínóa, 0,5 dl Steinselja, 5 g Smjör, 20 g Aðferð Vefjið hvítlauknum þétt inn í álpappír með smá olíu og salti. Skerið grasker í bita og veltið

Cointreau Fizz með eplum og rósmarín   Hráefni: 6 cl Cointreau 3 cl ferskur límónusafi 3 sneiðar epli Rósmaríngrein 9 cl sódavatn Aðferð: Kremjið saman epli og rósmarín í botninum á glasinu. Bætið Cointreau, límónusafa og klaka út í glasið og fyllið upp með sódavatni. Hrærið saman og skreytið með rósmarín grein og eplasneið.

Halloween eða hrekkjavaka er um helgina og það gefur okkur tilefni til að skála í þessum ljúffenga drykk! Enda viljum við þessa dagana nota hvert tækifæri til að gera okkur glaðan dag, skapa skemmilega stemningu og hafa gaman. Epla Mickey finn, vodki, kryddað sykursíróp, sódavatn