Enchiladas með ostasósu og avókadó Fyrir 3 6 Mission tortillur með grillrönd 400-500 g nautahakk (eða vegan hakk) 1 lítil krukka salsasósa Krydd (Cayenne pipar, cumin, laukduft, salt og pipar) 1 Philadelphia rjómaostur 4 msk blaðlaukur, smátt skorinn 2-3 msk sýrður rjómi Chili explosion 2-3 tómatar, smátt skornir Rifinn cheddar ostur Rifinn gratín ostur eða annar rifinn