Silungssneiðar Uppskrift dugar í 6 sneiðar Hráefni 6 fjórðungar af flatköku Um 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk 200 g reyktur silungur/bleikja 6 agúrkusneiðar (þunnar) Dill Svartur pipar Aðferð Smyrjið hverja flatkökusneið með vænu lagi af rjómaosti. Skerið silunginn í þunnar sneiðar og skiptið á milli sneiðanna. Skreytið með agúrku og dilli. Vínó mælir með: Muga Blanco með

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Sítrónu Dill Lax Fyrir 3 Hráefni Lax, 500 g Sæt kartafla, 400 g Avocado, 1 stk Klettasalat, 30 g Smágúrka, 1 stk Rauðlaukur, ¼ lítið stk Ólífuolía, 5 msk Sítróna, 1 stk Hvítlaukur, 2 rif Sýrður rjómi 10%, 3 msk Majónes, 2 msk Ferskt dill, 3 msk smátt saxað Parmesanostur, 1 msk mjög smátt rifinn Aðferð Stillið ofn á 180 °C