Hráefni Nautalund, 2x 200 g (t.d. í Black Garlic marineringu) Grasker (Butternut squash), 500 g án hýðis Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 60 ml Smjör, 60 g Grænkál, 60 g (stilkurinn ekki talinn með) Parmesan, 15 g Sítróna, 1 stk Ristaðar möndluflögur, 20 g Kastaníusveppir, 150 g Herbs Provance kryddblanda, 0,5 tsk Soyasósa, 1 tsk Balsamedik, 1 tsk Steinselja, 2

Pasta með smjörsteiktum sveppum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 hvítlauksgeirar ¼ rauður chilli 200 g af blönduðum sveppum 150 g grænmetiskraftur eða sveppakraftur 200 g ferskt pasta, tagliatelle 8-10 litlir tómatar 1 lúka smátt söxuð fersk steinselja Ólífuolía Salt & pipar Parmesan ostur Aðferð: Skerið hvítlaukinn, chillipipar og sveppi smátt. Hitið 2 msk af ólífuolíu á miðlungshita á pönnu.

Fyllt svínalund með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 svínalund 5-6 sneiðar af beikoni 6-7 smátt saxaðir sveppir ½  laukur smátt saxaður 2 pressaðir hvítlauksgeirar 2 stórar lúkur spínat 1 msk smátt saxaður graslaukur Lúka af smátt saxaðri steinselju Aðferð: Byrjaðu á því að skera í miðja

Hægeldaðir lambaskankar í  rauðvínssósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba skankar Salt og pipar Steikingarolía 1 rauðlaukur 6 frekar litlar ísl gulrætur 100 g sveppir 1 paprika 7-8 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1 kúfuð tsk tómatpúrra 2 dl bragðmikið rauðvín 1 l vatn 3 tsk fljótandi

Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 lambaskankar salt og pipar 3 tsk olífuolía 1 bolli smátt saxaður laukur 1 bolli smátt saxaðar gulrætur 1 bolli smátt saxað sellerí 3 hvítlauksgeirar 2 og hálfur bolli rauðvín (þú vilt frekar hafa rauðvín sem eru aðeins

Milenese kjúklingur fylltur með mozzarella Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 4 kjúklingabringur 1 tsk cayenne pipar Salt & pipar 100 g hveiti 4 egg 100g rasp 1 mozzarella kúla Olía 1 poki klettasalat kirsuberjatómatar parmesan olía Balsamik edik Aðferð: Hitið ofninn á 160°. Leggið plastfilmu ofan á bretti og kjúklingabringurnar svo ofan á, setjið einnig plastfilmu ofan á. Notið kjöthamar eða tóma vínflösku

Heilgrillaður Kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 heill kjúklingur 2-3 matskeiðar smjör 3-4 rósmarínstangir eða 2 teskeiðar þurrkað rósmarín 2 sítrónur 1 appelsínu 2 rauðlauka 3-4 stórar gulrætur 3-4 hvítlaukgeirar salt og pipar Aðferð: Blandið saman, 3 matskeiðar af smjöri, 3 pressuð hvítlauksrif og smátt skornu rósmarín, í skál. Makið kjúklinginn með hvítlaukssmjörinu. Skerið aðra sítrónuna í tvennt og