Cointreau hindberjaeftirréttur   Hráefni fyrir 10 manns 30 Ladyfinger kex 50 cl rjómi 60 g sykur 5 cl Cointreau 250 g hindber   Aðferð Raðið kexinu á disk og látið flötu hliðina snúa niður. Þeytið rjóma og tryggið að hann sé kaldur þegar þið blandið honum saman við sykurinn og Cointreau líkjörinn. Setjið rjómablönduna ofan

  Cosmopolitan   Hráefni 2 cl Cointreau 4 cl vodka 2 cl rifsberjasafi 2cl ferskur límónusafi   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara. Bætið klökum við og hristið vel. Hellið í kælt kokteilglas og skreytið með appelsínuberki.

  Salat með andarbringu og Cointreau vinaigrette   Hráefni fyrir fjóra 1 gul melóna 2 perur, skornar í sneiðar 10 cl Cointreau 1 msk. hunang 250 g salatblöð 15 basilblöð 150 g gular baunir 100 g sveppir skornir smátt 12 sneiðar reykt andarbringa 10 heslihnetur 1 tsk. púðursykur   Fyrir vinaigrette: 1 msk. franskt sinnep 1 msk. balsamikedik 1 msk. Cointreau 4 msk. ólífuolía   Aðferð: Hellið Cointreau

Cointreau Jarðarberja eftirréttur Hráefni fyrir fjóra 200 g jarðaberja purée 200 g jarðaber 40 g sykur 20 g mynta 320 cl vatn 5 cl Cointreau Aðferð: Leyfðu myntunni að liggja í heitu vatni í 20 mínútur og síaðu hana svo frá. Blandaðu öllum innihaldsefnunum svo saman í blandara. Kældu blönduna, færðu hana yfir í

Sangría Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 flaska spænskt rauðvín ½ appelsína ½ sítróna 1 Epli, ferskja eða pera bláber, hindber eða jarðaber 2-3 tsk brúnn sykur 1/3 bolli Cointreau ¼ bolli brandy (má sleppa) 2 Kanilstönglar ½ dós límonaði (fanta lemon) klakar Aðferð: Setjið klaka í stóra könnu, setjið sykur i könnuna og hellið rauðvíninu og Cointreau líkjörinu og

Cointreau Fizz með blóðappelsínu Hráefni fyrir tvo drykki 1 blóðappelsína, helmingur skorin í sneiðar, hinn helmingurinn kreistur í safa  50 ml Cointreau 50 ml Prosecco 90 ml sódavatn Fersk minta Aðferð Fylltu 2 glös með klaka og 3 sneiðum af blóðappelsínu. Helltu Cointreau og blóðappelsínusafanum í kokteilhristara, bætið við klaka

  Cointreau eftirréttur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: U.þ.b. 16 stk Lady Finger kexkökur (magn fer eftir hvaða form er notað) 3 egg, aðskilin í eggarauður og eggjahvítur 50 g sykur Kornin úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar 250 g mascapone ostur 2 krukkur kirsuberja sósa ½ dl

Frönsk súkkulaðikaka með Cointreau rjóma og súkkulaðikremi Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: Frönsk Súkkulaðikaka 4 egg 2dl sykur 200gr smjör 200gr suðusúkkulaði 1 dl hveiti Krem á frönsku súkkulaðikökuna 1 dl rjómi 20 stk fílakaramellur Cointreau Rjómakrem 4 dl rjómi 100 gr rjómasúkkulaði 20 gr smjör 1/2 dl

Tiramisu með appelsínulíkjör Uppskrift: Linda Ben Hráefni: U.þ.b. 20 stk Lady Finger kexkökur (magn fer eftir hvaða form er notað) 3 egg, aðskilin í eggarauður og eggjahvítur 50 g sykur Kornin úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar 250 g mascapone ostur 150 ml espresso ½ dl

Cointreau súkkulaðimús Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 150gr 60% súkkulaði 60gr ósaltað smjör 2 msk. Espresso 2cl Cointreau líkjör 3 stór egg 60gr flórsykur 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Bræðið saman súkkulaði, ósaltað smjör, espresso við vægan hita yfir vatnsbaði. Þegar súkkulaðið og smjörið er vel sameinað, bætið því cointreau saman