Chorizo pizza með ólífum, klettasalati og parmesan Hráefni Pizzadeig, 400 g Chorizo, 70 g  Pizzasósa, 120 ml / Ég notaði Mutti Basilíka fersk, 3 g Hvítlaukur, 2 rif Mozzarella rifinn, 120 g Rauðlaukur, ¼ lítill Klettasalat, 20 g Parmesan, 10 g Grænar ólífur steinlausar, 30 g Chiliflögur eftir smekk Aðferð Forhitið ofn í 230°C á pizzastillingu eða með blæstri. Takið

Pappardelle í chorizo og fennel sósu   Fyrir 2 Hráefni Spænsk chorizo, 125 g Laukur, 100 g Fennel, 200 g Hvítlaukur, 3 rif Tómatpúrra, 2 msk Tómatpassata, 2 dl Hvítvín, 80 ml Grænmetistengingur, 1 stk Pappardelle eða tagliatelle, 200 g Steinselja, 5 g Mozzarellakúlur litlar, 6 stk   Aðferð Skerið fennel í tvennt. Skerið kjarnann svo úr og toppinn frá (geymið grænu

Risotto með stökku chorizo og grænum baunum   Fyrir 4   Hráefni 12 dl vatn 3 msk grænmetiskraftur frá Oscar 4 dl arborio grjón 2 msk smjör 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay Salt og pipar 3 dl litlar grænar baunir, frosnar 200 g chorizo 1-2 dl ferskur parmigiano reggiano + meira til