Spínat og ostafyllt cannelloni Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki fersk lasagnablöð 1 poki rifinn ostur Parmesan ostur Fylling: 250 g spínat Stórt box af kotasælu 1 dl rifinn parmesan 2 hvítlauksgeirar salt og pipar Tómatsósa: 2 dósir af niðursoðnum tómötum 1 laukur 2 hvítlauksgeirar handfylli af basiliku salt og pipar Laukurinn og hvítlaukurinn er skorið smátt og steikt á pönnu með olíu