Silungssneiðar Uppskrift dugar í 6 sneiðar Hráefni 6 fjórðungar af flatköku Um 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk 200 g reyktur silungur/bleikja 6 agúrkusneiðar (þunnar) Dill Svartur pipar Aðferð Smyrjið hverja flatkökusneið með vænu lagi af rjómaosti. Skerið silunginn í þunnar sneiðar og skiptið á milli sneiðanna. Skreytið með agúrku og dilli. Vínó mælir með: Muga Blanco með

Harissa og hunangs bleikja með brúnum hrísgrjónum, fetasósu og appelsínusalati   Hráefni Bleikja, 500 g Harissa, 1 msk Hunang, 2 msk Hvítlauksrif, 1 stk Brún hrísgrjón, 120 ml Steinselja, 8 g Sítróna, 1 stk Fetaostur hreinn, 40 g Majónes, 50 g Sýrður rjómi 18%, 50 g Dill, 5 g Appelsína, 1 stk Lárpera, 1 stk Heslihnetur, 15 g Rauðlaukur, ½ stk lítill Salatblanda,

Mexíkóskt lasagna Fyrir 4 600 g nautahakk (eða vegan hakk) Ólífulía 1 laukur, smátt skorinn 2 hvítlauksrif Chili explosion Paprikukrydd Salt og pipar 230 g salsa sósa (ein krukka) De Cecco lasagna plötur 500 g kotasæla (ein stór pakkning) 250 g Philadelphia rjómaostur (ein pakkning) 4 dl rifinn cheddar ostur 1 ferskur maískólfur 1 msk smjör 1 dl stappaður fetakubbur Cayenne pipar Kóríander