Cointreau kokteill með blóðappelsínu Hráefni 2 cl Cointreau  Safi úr hálfri blóðappelsínu  Safi úr hálfri límónu  Klaki  Fylla upp með sódavatni Aðferð Blandið saman blóðappelsínuberki, límónuberki og salti á disk. Vætið glasabrúnina með límónu og veltið glasabrúninni uppúr blöndunni. Kreystið hálfa blóðappelsínu og hálfa límónu í glas, hellið 2 cl Cointreau, setjið nokkra

Spaghetti með sveppum og spínati Fyrir um 4 manns Hráefni 400 g Dececco spaghetti 1 stk. skalottlaukur 3 rifin hvítlauksrif 250 g sveppir (portobello + kastaníu í bland) 50 g spínat 100 ml Muga hvítvín 300 ml rjómi 40 g parmesan ostur (rifinn) + meira til að bera fram með Smjör og ólífuolía til steikingar Salt og

Ferskur drykkur með freyðivíni Hráefni 2-3 cl gin  2 cl sykursýróp (sjóðið vatn og sykur í jöfnum hlutföllum saman þar til sykurinn hefur bráðnað – tekur enga stund!) 3 cl sítrónusafi 1 flaska Lamberti Prosecco (dugar fyrir fjögur glös) klaki sítróna Aðferð Hellið gini, sykursírópi og sítrónusafa í stórt vínglas. Fyllið glasið með klaka

Hoisin risarækjupanna Hráefni  1 Blue Dragon eggjanúðlur  Filippo Berio ólífuolía til steikingar  200 g Sælkerafiskur tígrisrækjur  Salt og pipar  5 hvítlauksrif  3 gulrætur rifnar niður  1 kúrbítur rifinn  2 Blue Dragon hoisin wok sósa  4 vorlaukar skornir  kóríander eftir smekk  salthnetur eftir smekk Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Hitið ólífuolíu á pönnu. Steikið rækjurnar og kryddið með salti og pipar. Rífið hvítlaukinn yfir rækjurnar. Setjið gulræturnar og kúrbítinn á

Margarita Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  5 cl Blanco tequila  2 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt margarítu glas og skreytið með límónusneið. 

Parmesanhjúpuð Langa Fyrir 6 Hráefni Fiskur  1,50 kg langa eða annar hvítur fiskur Hjúpur  480 ml Heinz majónes  150 g Parmareggio Parmesanostur rifinn  4 stk hvítlauksrif rifin  2 dl Panko brauðrasp  30 g fersk steinselja  0,50 stk sítrónusafi  salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Ferskt salat  Kartöflur  Filippo Berio hvítlauksolía  Parmareggio Parmesanostur eftir smekk  Sítróna Aðferð Skerið fiskinn í jafna bita og kryddið með salti og pipar báðum megin. Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru nánast tilbúnar og takið til

Kalkúna klúbbsamloka Fyrir 4 Hráefni 600 g kalkúnabringa í sneiðum  8 sneiðar, samlokubrauð þykk skorið  Heinz majónes eftir smekk  salat  2 bufftómatar  0,50 rauðlaukur  16 sneiðar beikon steikt og stökkt  Heinz yellow mustard mild sinnep eftir smekk  Filippo Berio ólífuolía til steikingar  smjör til steikingar Berið fram með  Maarud flögum með salti og pipar  Stella Artois 0,0% Aðferð Smyrjið brauðið með majónesi. Raðið salati, tómötum, kalkúnabringu og beikoni á

Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  6 cl Vodka  3 cl Trönuberjasafi  3 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Sigtið í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónusneið.  Uppskrift: Linda Ben

Jalapeño „Poppers“ 20 stykki Hráefni 2 x kjúklingabringa frá Rose Poultry 10 stk. jalapeño (Ready to eat) 150 g Philadelphia rjómaostur 10-20 beikonsneiðar 110 g púðursykur 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. laukduft ½ tsk. chilliduft ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. salt Aðferð Hrærið púðursykri og öllum kryddum saman og skiptið niður í tvær skálar. Skerið kjúklingabringurnar niður í strimla