Nektarínukokteill Uppskrift dugar í um 6 glös Hráefni 10 þroskaðar nektarínur 200 ml vatn 3 msk hlynsýróp 4 timian stönglar 1 flaska Muga rósavín Aðferð Skerið nektarínurnar í þunnar sneiðar og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir (geymið tvær ferskar, eina til að skreyta með og hina fyrir sýrópið). Setjið eina nektarínu í sneiðum

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Sælkeraplatti Fyrir tvo Hráefni 1 x Philadelphia rjómaostur 1 tsk. hvítlauks kryddblanda 5 tsk. rautt pestó 6-8 stk. þurrkaðar fíkjur 4-5 sneiðar parmaskinka 10-15 ólífur 2 msk. furuhnetur Smá hunang Grissini stangir Baguette brauð Aðferð Smyrjið rjómaostinum á bretti í um 1 cm þykkt lag. Stráið hvítlaukskryddi yfir og setjið næst pestó hér og þar. Skerið fíkjurnar niður og raðið ofan

Bleikur partý drykkur Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl jarðaberjasíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Candy floss Aðferð Hristið saman gin, jarðaberjasíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með candy floss og njótið Ef að þið ætlið að útbúa

Ofnbakað croissant með jarðarberjum og rjómaosti Hráefni 8 croissant4 egg2 dl nýmjólk1 tsk vanilludropar2 msk hlynsíróp1/2 tsk kanill1/4 tsk salt150 g Philadelphia rjómaostur400 g Driscolls jarðarber, skorin í bita35 g smjör Toppa með flórsykri og hlynsírópi Aðferð Hrærið saman eggjum, mjólk, vanilludropum, sírópi, kanil, salti og eggjum.Skerið hvert croissant í