Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

Jólaglögg Hráefni 2 l Adobe Reserva rauðvín 4 msk. sykur 100 g heilar heslihnetur 100 g rúsínur 4 mandarínur + negulnaglar (c.a 8 í hverja) 5 kanilstangir heilar 200 ml vodka 1 ½ l Z-Up Aðferð Leggið rauðvín, sykur, hnetur, rúsínur, mandarínur með negulnöglum og kanilstangir í bleyti yfir nótt. Hitið að suðu, lækkið næst hitann síðan

Hátíðarhringur Hráefni Hindber 1 askjaBrómber 1 askjaVínber grænMarineruð hvítlauksrif (fást t.d í Krónunni)ÓlífurBónda brie x 3Dóri sterki 1 pkSalamiHráskinkaLangir tannstönglar/aðrir kokteilpinnarFerskt rósmarín Aðferð Skerið hvern brie ost í 8 bita.Skerið ostsneiðarnar í 3 hluta og rúllið hverjum upp.Rúllið salamisneiðum upp/brjótið saman.Rúllið hráskinkusneiðum upp/brjótið saman (skerið hverja í tvennt nema

Hátíðarvínin 2022 Nú þegar að hátíðarnar fara að ganga í hönd og veislumatur fær borðin til að svigna þá þarf að hafa í huga hvaða vín henta með hátíðarmatnum. Regla eitt er að það má gera það sem að maður vill og ekkert eitt er rétt, en

Hjúpuð kjúklingalæri með koníakssósu og hvítlauks-rósmarín frönskum Hráefni Kjúklingalæri, úrbeinuð með skinni, 450 g Bezt á kjúklinginn, 1,5 msk Hveiti, 3 msk Franskar kartöflur, 250 g Rósmarín ferskru, 2 msk saxað Hvítlaukur, 1 rif Rjómi, 180 ml Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Nautakraftur, 1 tsk / Oscar Koníak, 80 ml Sósujafnari, eftir þörfum Aðferð Forhitið ofn í 200°C með

Súkkulaðimús með sérrí Uppskrift dugar í um 8 glös/skálar Botn 150 g makkarónur 50 ml Harveys Bristol Cream sérrí Aðferð Myljið makkarónurnar gróft niður og setjið í stóra skál. Hellið sérrí yfir og blandið saman, skiptið niður í glösin. Súkkulaðimús uppskrift Hráefni 400 g suðusúkkulaði 100 g smjör 4 egg 500 ml léttþeyttur rjómi Aðferð   Bræðið súkkulaði og smjör í

Jólapúns Fyrir 5-7 glös Hráefni 1 appelsína 1 epli (jonagold) 1 flaska (750 ml) Adobe Reserva rauðvín 100 ml Contreau líkjör 100 ml appelsínusafi 200 ml trönuberjasafi 150 g frosin/fersk trönuber 50 g sykur 3 stk. stjörnuanís 2 kanilstangir Aðferð Skerið appelsínuna í þunnar sneiðar og eplið í teninga (með hýðinu). Hrærið næst öllum hráefnum saman í skál, lokið vel

Marinerað lambaprime með bökuðu grænmeti, grænum baunum og rjómasósu Hráefni Lambaprime, 2x 250 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 2 rif Kartöflur, 350 g Gulrætur, 150 g Herbs Provence, 1 tsk Grænar baunir, 100 g Rjómi, 250 ml Nautakraftur, 1 msk / Oscar Dijon sinnep, 1 tsk Parmesanostur, 7,5 g Sósulitur, eftir smekk Sósujafnari, eftir smekk Aðferð Saxið rósmarín (geymið stilkana)

Hráefni 500 ml nýmjólk 3 msk.  Cadbury bökunarkakó  2 msk. púðursykur  100 g suðusúkkulaði  ½ tsk. salt  1 tsk. vanilludropar  100 ml Famous Grouse viskí  300 ml léttþeyttur rjómi  Karamellusósa (þykk íssósa)  Súkkulaðispænir  Aðferð Setjið mjólk og bökunarkakó í pott og pískið saman.  Bætið púðursykri, súkkulaði og salti saman við og hrærið á meðalháum hita þar til súkkulaðið