Hátíðar Irish coffee Hráefni 6 cl Fireball líkjör 250 ml kaffi 2 tsk púðursykur Rjómi Súkkulaðispænir Kanill Aðferð Blandið saman púðursykri og kaffi í glas. Hrærið saman þar til púðursykurinn er uppleystur. Hellið Fireball whiskey útí og hrærið saman. Léttþeytið rjóma. Mér finnst gott að hann sé léttur og froðukenndur. Setjið 2-3 msk af rjómanum ofan á

Steikt kjúklingalæri með koníakssósu og hvítlauks-parmesan kartöfumús Hráefni Kjúklingalæri (skinn og beinlaus), 500 g Jurtakrydd (kalkúnakrydd), 1 msk Bökunarkartafla, 1 stk Hvítlaukur, 3 rif Parmesan, 15 g Gulrætur, 200 g Rjómi, 180 ml Koníak, 45 ml Skalottlaukur, 1 stk Dijon sinnep, 1 tsk Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Kjötkraftur, 1 tsk / Oscar Sósujafnari, eftir þörfum Mjólk, eftir þörfum Smjör, eftir

Espresso Súkkulaði Martini Uppskrift dugar í 2 glös Hráefni 100 ml Tobago Gold súkkulaði/romm líkjör 60 ml vodka 120 ml espresso kaffi kalt 1 tsk. hlynsýróp 1 lúka af klökum Aðferð Setjið allt í hristara og hristið vel þar til froða myndast í hristaranum. Hellið í gegnum sigti/sigtappa á hristaranum í tvö glös. Skreytið með því

Klassískt Sesarsalat Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry ½ dl Caj P grillolía með hvítlauk Salt & pipar eftir smekk Romain salat eftir smekk (má nota annað salat) 1 dl rifinn parmesan ostur (meira til að bera fram með)   Heimatilbúnir brauðteningar 4-5 súrdeigsbrauðsneiðar Krydd: ½ tsk oregano, ½ tsk hvítlauksduft, ¼ tsk salt,

Cosmopolitan 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Cointreau L'Unique 60 ml Vodka Trönuberjasafi 30 ml ferskur límónusafi Aðferð Setjið allt innihaldið í kokteilhristara. Hristið vel með klaka. Hellið drykknum í gegnum sigti í fallegt kokteilglas. Skreytið með límónuberki.

Hvítsúkkulaðimús með berjum og myntu Hráefni Hvítt súkkulaði, 100 g Rjómi, 150 ml Philadelphia rjómaostur, 100 g Flórsykur, 2 msk Vanillustöng, 1 stk Jarðarber & bláber eftir smekk Fersk mynta Aðferð Skerið vanillustöng í tvennt og skafið fræin innan úr. Setjið rjómaost og vanillufræ í skál ásamt 2 msk af flórsykri og þeytið með

Myrká 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Roku-gin  30 ml Bols crème de cassis 30 ml vermút klaki, kirsuber, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefnið í blöndunarkönnu með klökum og hrærið vel. Hellið í gegnum sigti yfir í kælt kokteilaglas, skreytið með kirsuberi ef vill.   Umsjón / Hanna Ingibjörg