Glitfífill Háefni 1 meðalstórt glas 5 cl Jim Beam Black Bourbon 3 cl Galliano Vanilla 1 cl sykursýróp 1 cl límónusafi, nýkreistur Klakar Aðferð Setjið allt hráefni í kokteilhristara með klökum og hristið vel. Hellið drykknum í gegnum sigti yfir í glas með klökum. Umsjón/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson

Ribeye steikur með trufflu kartöflumús og heimalöguðu kryddsmjöri Hráefni Ribeye, 2x 250 g Bökunarkartöflur forsoðnar, 2 stk sirka  Rjómaostur, 45 ml Rjómi, 80 ml Parmesanostur, 20 g Truffluolía, 1 tsk / Elle Essen Graslaukur, 4 g Smjör, 60 ml / Við stofuhita Hvítlauksrif, 2 lítil eða 1 stórt Steinselja, 2 msk söxuð Sítróna, 1 stk   Aðferð Pressið hvítlauksrif og

Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný

Kjúklingaspjót Fyrir 4 - 5 Hráefni 1 poki (um 900 g) Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 100 ml Caj P grillolía – Honey 100 ml Caj P grillolía – Original Aðferð Skerið hvert kjúklingalæri í tvo hluta. Setjið kjúklinginn í skál og veltið upp úr grillolíunum og leyfið að marinerast í að minnsta kosti

Suðræn sæla Háefni 1 glas á fæti 4 cl Mount Gay romm 2 msk. Sykursýróp Cayanna-pipar á hnífsoddi Engiferbjór 1 appelsínusneið Klakar Aðferð Setjið klakana í glasið, blandið cayenne-piparnum saman við sykursýrópið ásamt romminu og hellið yfir klakana í glasinu. Hrærið með langri barskeið og fyllið upp með engiferbjórnum og setjið eina appelsínusneið ofan í

Smárréttaveisla Fylltar döðlur í hnetuhjúp Um 15 stykki stórar, ferskar döðlur 150 g Mascarpone ostur 2 msk. hunang 50 g saxaðar hnetur/möndlur að eigin vali (til dæmis pekanhnetur, kasjúhnetur, pistasíur, möndlur, jarðhnetur) Aðferð Skerið rauf í döðlurnar, fjarlægið steininn og opnið „vasa“ í þær. Blandið Mascarpone osti og hunangi saman í skál, setjið

Fullhlaðið kjúklinga nachos Hráefni Kjúklingalæri, 350 g Taco krydd, 2 msk Nachos flögur, 1 poki / Ég notaði Mission flögur Maísbaunir, 80 g Svartbaunir, 80 g Salsa sósa, 1 krukka / Ég notaði Mission salsa sósu Ostasósa, 1 krukka  Pikklað jalapeno, eftir smekk Kóríander, eftir smekk Rifinn ostur, 200 g Lárpera, 1 stk Radísur,  2 stk Límóna, 1 stk   Aðferð Forhitið

Freyðivín & Sorbet Hráefni Rifsberjasorbet Freyðivínin frá Emiliana   Aðferð 1 kúla af rifsberjasorbet ís í hvert glas Fylla upp með lífræna freyðivíninu frá Emiliana Uppskrift: Linda Ben

Willm Pinot Gris Reserve 2020     Vínsíðurnar segja; Það virðist oft gleymast hvað vín frá Alsace eru frábær og þó svo að ég hafi verið að dásama Riesling þrúguna fyrr á árinu þá er svo margt annað frá Alsace sem er yndislegt, eitt af því er Pinot Gris.