Trönuberjaviskí Trönuberjasíróp Hráefni Þessi uppskrift er stærri en þarf í drykkinn en sírópið geymist vel í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í aðra kokteilagerð en það er einnig gott út á vanilluís. 80 ml hlynsíróp 40 ml hunang 60 ml vatn 130 g trönuber Aðferð Setjið allt hráefni

Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

Jólabjórhnetur Fyrir 2-3 Hráefni 500 g heilar kasjúhnetur (ósaltaðar) 100 ml vatn 250 g sykur 2 tsk. rósmarín (þurrkað) ½ tsk. kanill 1 tsk. sjávarsalt Aðferðir Hitið ofninn í 175°C. Hellið vatni og sykri á pönnu og leyfið hitanum að koma upp. Blandið þá hnetunum saman við ásamt kanil og rósmarín og hitið á meðalháum hita í

Jóla mímósa Hráefni 1 dl Nicolas Feuillatte Rose Champagne 1 dl trönuberjasafi 2 msk hrásykur 1 tsk kanill   Aðferð Byrjið á því að blanda saman kanil og hrásykri og dreifið á disk. Dýfið brúninni á glasinu í vatnið og látið leka af í nokkra sekúndur. Dýfið svo glasinu í kanilsykurinn og þekið brúnina

Ljúffengar andabringur og meðlæti Fyrir 2-3 Hráefni Andabringur 1 frosin andabringa frá Vallette Salt og pipar Ferskt timían Ferskt rósmarín Sósa 1 dl þurrkaðir kantarella sveppir Smjör til steikingar 1 tsk smátt skorið ferskt rósmarín og timían 1 ½ msk smjör 3 msk hveiti 1 ½ dl vatn 2-4 tsk andakraftur frá Oscar 1 tsk púðursykur Salt og pipar 2 dl mjólk 1 dl

Hátíðarvínin 2021 Aðventa, jól og áramót er sá tími ársins þegar flestir vilja gera vel við sig í mat og drykk. Flest leggjum við mikinn metnað og vinnu í matinn og er því mikilvægt að það vín sem er valið með matnum sé í svipuðum gæðaflokki.

Ofur gott taco með andaconfit Hráefni Önd 2 andaconfit frá Valette 6-8 Street tacos frá Mission Ólífuolía til steikingar Rauðkálshrásalat 5 dl rauðkál, smátt skorið 1 dl majónes frá Heinz 1dl sýrður rjómi 3 msk safi úr appelsínu 4-6 jalapeno sneiðar úr krukku Granatepla salsa 1 dl fræ úr granatepli 2-3 msk rauðlaukur, smátt skorinn 1 tómatur Kóríander 2 msk safi úr

Berjakokteill með balsamediki Hráefni 2 msk. frosin blönduð ber 2 tsk. balsamedik 60 ml Bourbon, við notuðum Jim Beam black extra-aged Bourbon Engiferbjór, til að fylla glasið Fersk ber, til að skreyta   Aðferð Setjið gin, sykursíróp og grapefruit bittera í gin glas. Fyllið með klökum og toppið með rabbabara tonic. Skreytið með grape sneið

Lambakóróna í kryddjurtahjúp með grænbaunapurée, bökuðu smælki og graslaukssósu Hráefni Lambakóróna, 600 g Panko brauðraspur, 50 g Rósmarín fersk, 3 msk saxað Breiðblaða steinselja fersk, 10 g Parmesan ostur, 5 g Hvítlaukur, 3 lítil rif Dijon sinnep, eftir þörfum Kartöflusmælki, 350 g Gulrætur, 120 g Sýrður rjómi 10%, 40 ml Majónes, 40 ml Graslaukur ferskur, 4 g Grænar baunir