Perukokteill  1 drykkur  Perusíróp Þessi uppskrift er stærri en þarf fyrir drykkinn en það geymist vel inn í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í frekari kokteilagerð en það er einnig gott út á ferska ávexti.  Hráefni 2 perur, afhýddar og skornar í litla bita 1 stjörnuanís ½ kanilstöng 125

Hátíð í bæ 1 drykkur Hráefni 30 ml gin  15 ml Cointreau 15 ml portvín 1 eggjahvíta 1 tsk. sykursíróp múskat á hnífsoddi Aðferð Setjið allt hráefnið saman í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum og hristið vel. Hellið í gegnum sigti í glas á fæti og rífið örlítið múskat yfir ef vill.  Uppskrift: Gestgjafinn

Hátíðar kalkúnabringa með sætkartöflumús, sveppasósu og rósakálssalati Fyrir 4 Kalkúnabringa Hráefni Kalkúnabringa með skinni, 1,2 kg 100 g smjör / Við stofuhita Kalkúnakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Blandið saman mjúku smjörinu, kalkúnakryddi og 1 msk af flögusalti. Aðferð Setjið kalkúnabringuna í eldfast mót. Notið skeið (snúið kúptu hliðinni upp) eða fingurnar til þess að

Massolino Langhe Nebbiolo 2018     Vinotek segir; Massolino er eitt af þeim vínhúsum í Langhe þar sem að ný kynslóð fjölskyldunnar er að færa víngerðina yfir í nútímalegra horf án þess þó að fórna hefðunum og þeim kostum sem prýtt hafa vínin frá svæðinu um langt skeið. Fjölskyldan

M. Chapoutier Cotes-du-Rhone Belleruche 2020     Vinotek segir; Chapoutier er með fremstu framleiðendum Frakklands. Vínhúsið hefur aðsetur í bænum Tain l’Hermitage í Rhone-dalnum og þekktast er það fyrir Hermitage-vínin sín stórkostlegu. Nær allt sem frá þessu kemur er hins vegar í hæsta gæðaflokki og cotes-du-rhone vínið Belleruche er

Francois d’Allaines Bourgogne Pinot Noir 2020     Vinotek segir; Francois D‘Allaines er með vínhús sitt í þorpinu Dermigny í suðurhluta Cote-de-Beaune. Þetta er meira það sem maður myndi kalla bóndabýli en vínhús nema hvað að d‘Allaines er ekki með fjós eða fjárhús við hliðina á húsinu sínu líkt

Willm Kirchberg de Barr Pinot Gris 2017     Vinotek segir; Kirkjuhæðin við Barr eða Kirchberg de Barr er ein af Grand Cru-ekrum Alsace-héraðsins en í þann flokk falla alla bestu vínekrur héraðsins sem í gegnum aldirnar hafa sýnt fram á einstök sérkenni. Fyrir tugmilljónum ára var þetta svæði

Francois d’Allaines Bourgogne Chardonnay 2020     Vinotek segir; Francois D‘Allaines er með vínhús sitt í þorpinu Dermigny í suðurhluta Cote-de-Beaune. Þetta er meira það sem maður myndi kalla bóndabýli en vínhús nema hvað að d‘Allaines er ekki með fjós eða fjárhús við hliðina á húsinu sínu líkt og

Rjúpur og tilheyrandi Fyrir 2-3 Rjúpusoð uppskrift Hráefni ½ laukur 30 g smjör 2-3 læri, fóarn og hjörtu 1 tsk. salt 600 ml vatn Aðferð Steikið laukinn upp úr smjörinu og saltið. Steikið kjötið með lauknum þar til það brúnast og hellið þá vatninu yfir og leyfið að sjóða í um 1 ½ klukkustund (lengur ef