Súper nachos með kalkúnahakki Fyrir 4 Hráefni 600 g kalkúnahakk (fæst frosið í helstu matvöruverslunum) 2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin 1 lítill laukur, smátt skorinn Ólífuolía til steikingar Krydd: 1 tsk reykt papriku krydd, 1 tsk laukduft, 1 tsk cumin 1 tsk salt, ½ tsk pipar, ½ tsk chili duft 1 salsasósa frá Mission ½

White lady Hráefni Roku Gin, 6 cl Cointreau, 3 cl Sítrónusafi, 3 cl Sykursíróp, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk   Aðferð Setjið öll hráefni í kokteilhristara og hristið vel til þess að mynda góða froðu. Bætið klökum út í hristarann og hristið þar til drykkurinn er ískaldur. Síið í glas og skreytið með sítrónu Uppskrift: Matur og

Hægeldað naut í rauðvínssósu Hráefni Um 1 kg nauta „chuck“ eða annað svipað nautakjöt 1 laukur 3 gulrætur 3 hvítlauksrif 350 ml Muga rauðvín 500 ml nautasoð 4 timiangreinar 3 lárviðarlauf Ólífuolía til steikingar Salt og pipar   Aðferð Hitið ofninn í 160°C. Byrjið á því að brúna kjötið upp úr olíu á öllum hliðum, kryddið með salti og pipar

Roastbeef-smurbrauð Danskt rúgbrauð ½ sneið fyrir hverja Salat Roastbeef sneið Remúlaði Steiktur laukur Súrar gúrkur Baunaspírur til skrauts Rækju-smurbrauð Danskt rúgbrauð 1 sneið fyrir hverja Smjör (smurt á rúgbrauðið) Salat Harðsoðið egg 2 sneiðar á hverja Rækjur (affrystar, ein lúka á hverja) 1 tsk. majónes á hverja Dill og sítróna til skrauts Vínó mælir með: Stella Artois með þessum rétt. Uppskrift: Gotteri.is

Ástarpungar Hráefni Hveiti, 300 g Lyftiduft, 0,5 tsk Sykur, 30 g Salt, 1/4 tsk Vanillustöng, 1 stk Egg, 2 stk AB-mjólk, 250 g Smjör ósaltað, 30 g Hitaþolin olía til djúpsteikingar, 800 ml Sykur + smá kanill til að velta upp úr. Aðferð Bræðið smjör og látið kólna aðeins. Fræhreinsið vanillustöng. Pískið saman smjör, egg, AB-mjólk og vanillufræ. Pískið saman