Sumarsnittur með Ricotta osti Um 20 stykki Hráefni 1 snittubrauð 250 g Ricotta ostur 350 g kirsuberjatómatar ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif Ólífuolía 2 msk. söxuð basilíka Hvítlauksduft Salt og pipar Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið báðar hliðar með ólífuolíu, ristið í 3-5 mínútur í ofninum og leyfið þeim síðan að ná stofuhita. Þeytið

ROKU ROSÉ Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl ylliblóma/elderflower síróp (fæst t.d. í Fakó) 2 cl safi úr lime ½ tsk ferskur engifer, rifinn 2 dl Lamberti Prosecco Rosé 5-6 klakar Aðferð Hristið saman gin, ylliblómasírópi, safa úr lime og rifnu engiferi. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það

Kjúklingur í grænu karrý Hráefni 500-600 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar Ólífuolía til steikingar 3-4 msk grænt karrý frá Blue dragon 1 msk rifinn engifer 2 hvítlauksrif, rifin eða kramin 6 vorlaukar, smátt skornir 3 dl sykurbaunir 4-5 dl brokkólí 12-14 stk baby corn (lítill maís) 1 dós kókosmjólk frá Blue dragon Toppa með: Vorlauk Kóríander Chili Radísuspírum (eða öðrum spírum) Bera

Emiliana Salvaje 2020     Vínotek segir; Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun. Þrúgurnar, sem eru hin rauða Syrah og 7% af hvítu Roussanne, eru ræktaðar í Casablanca-dalnum og víngerðin á sér stað með náttúrulegum gerlum og vínið

Hardy’s Nottage Hill Chardonnay 2020     Vinotek segir; Áströlsku vínin hafa verið að þróast og taka stílbreytingum á síðustu árum í takt við breyttan smekk neytenda, raunar má segja að að eigi við um vín frá mörgum svæðum í Nýja heiminum. Þau eru í dag yfirleitt ferskari en

Adobe Reserva Syrah 2018     Vinotek segir; Adobe-vínin eru eins og önnur vín frá Emiliana í Chile lífrænt ræktuð. Hér eru það Syrah-þrúgur sem eru notaðar en sú suður-franska þrúga hefur reynst henta aðstæðum víða í Chile mjög vel. Vínið er dimmrautt og nefið er fullt af ferskum,

Altanza Crianza     Vínotek segir; Bodegas Altanza er með yngri vínhúsum Rioja á Spáni en líka með þeim áhugaverðari. Það var stofnað af hópi athafnamanna í Rioja fyrir rúmum tveimur áratugum, árið 1998 og fyrstu vínin litu dagsins ljós einum fjórum árum síðar. Vínekrur Altanza ná í dag

Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 ml Appelsínusafi, 300 ml Hlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekk Brandý, 120 ml + meira eftir smekk Appelsína, 1 stk Epli, 1 stk Jarðarber, 200 g Bláber, 100 g Sódavatn, 330 ml   Aðferð Skerið appelsínu í þunnar sneiðar og epli og jarðarber í bita. Blandið

Bakaður fetaostur með papriku Hráefni 1 fetakubbur ½ krukka grilluð paprika 1 lúka gróft saxaðar kasjúhnetur Smá ferskt rósmarín Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Þerrið fetakubbinn og leggið í eldfast mót. Skerið paprikuna aðeins niður og hellið henni yfir ostinn ásamt nokkrum matskeiðum af olíu úr krukkunni. Stráið hnetum og rósmarín yfir og bakið í

Heilgrillaður kjúklingur Kjúklingur á grilli Hráefni 1 heill kjúklingur (um 1,8 kg) Ólífuolía til penslunar Kjúklingakrydd ½ Stella Artois dós eða magn sem passar í hólfið á standinum ef þið notið slíkan. Aðferð Þerrið kjúklinginn vel, berið á hann ólífuolíu og kryddið vel allan hringinn. Hitið grillið í 180-200°C. Hellið bjór í hólfið á standinum