Rósavínin okkar í sumar   Sumarið er kjörtími rósavínanna en þau búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta vel í sólinni en einnig eru þau ágætis matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, fiskur og bragðmikil salöt. Rósavín henta líka einkar vel með ýmsu

Sidecar   Hráefni: Remy Martin 1738, 5 cl Cointreau, 2,5 cl Nýkreistur sítrónusafi, 2,5 cl Angustora bitterar, 2-3 döss / Má sleppa Sykur / Má sleppa Aðferð: Vætið glasbrún með sítrónu og dýfið í sykur. Geymið svo í kæli (má sleppa). Setjið koníak, Cointreau, sítrónusafa og bittera í kokteilhristara með klökum. Hristið vel og hellið í

Dámsamlegur Bruschetta Bakki Hráefni 1-2 bruschetta brauð (ég keypti súrdeigs) ½ dl ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin eða pressuð 125 g hreinn fetaostur 100 g rjómaostur (ég nota Philadelphia) 2 msk hunang 1 msk pistasíuhnetur (má sleppa eða nota annað) ½ tsk sesam fræ (má sleppa eða nota annað) 200-250 g kokteiltómatar 120-180 g ferskur mozzarella 2 msk

Ostafylltar Brauðbollur Uppskrift að 36 litlum brauðbollum Hráefni 430 g smjördeig, frosið (6 plötur) 5-6 dl rifinn cheddar ostur 1 pkn Philadelphia rjómaostur með graslauk 6 vorlaukar 1-2 egg Sesamblanda (eða kaupa tilbúið út í búð) 3 msk ljós sesamfræ 3 msk svört sesamfræ 1 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk salt Aðferð Byrjið á því að afþýða deigið. Skerið