Hindberja Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi 6 fersk hindber Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og hindber í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með hindberi.

Lúxus penne pasta Fyrir 4-5 manns Hráefni 500 g De Cecco Penne pasta 1 smátt saxaður laukur 2 rifin hvítlauksrif 100 ml Muga rauðvín 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g) 100 g Philadelphia rjómaostur 250 ml rjómi 1 msk. oregano 1 msk. söxuð basilíka Smjör og ólífuolía til steikingar Cheyenne pipar, salt, pipar 50

Sætkartöflu súpa Hráefni 500 g sæt kartafla 300 g gulrætur 1 laukur 2-3 msk olía 2 hvítlauksrif 1 líter grænmetissoð (vatn og grænmetisteningur) rautt chillí pestó ½ tsk cumin ½ tsk paprikukrydd Salt og pipar Svartar baunir Rifinn ostur Snakk (má sleppa) Aðferð Skerið laukinn niður og steikið á pönnu upp úr olíu.  Rífið hvítlaukinn út á og steikið létt.  Flysjið kartöfluna og

Ástaraldin & vanillu gin   Hráefni: 5 cl gin 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp með vanillu 1 ástaraldin 1 eggjahvíta  Klakar Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu og eggjahvítu í kokteilahristara ásamt innihaldinu úr ástaraldini. Hristið vel í 15 sekúndur.  Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá

Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti Fyrir 2-3 Hráefni 500-600 g stórar tígrisrækjur frá Sælkerafiski 1-2 hvítlauksrif 1 msk fersk steinselja, smátt skorin ½ tsk chili duft Salt og pipar 1 msk ólífuolía 2 msk smjör 1 hvítlauksrif 1 msk hveiti ½ tsk laukduft 1 dl rjómi + meira eftir smekk 1 dl mjólk ⅔ dós Philadelphia rjómaostur 1½ dl rifinn

Ljúffengur parmesan kjúklingaborgari Fyrir 3-4 Hráefni fyrir kjúklingaborgara 3 kjúklingabringur 1 ½ dl Panko raspur 1 ½ dl parmesan ostur 1 egg Cayenne pipar Salt og pipar Ferskur mozzarella ostur, 2 stórar kúlur Klettasalat eða salatblanda Tómatar Fersk basilika Hamborgarabrauð Aðferð Pískið egg í skál. Hrærið saman raspi, rifnum parmesan osti, cayenne pipar, salti og pipar í djúpum diski eða

Cointreau Fizz​ með jarðarberjum og basil   Hráefni: 5 cl Cointreau​ 2 cl ferskur límónusafi 1 jarðarber, skorið í fjórðung 2 basil blöð 10 cl sódavatn Aðferð: Fylltu glas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu með jarðarberi og basil.

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum Æðislega góðar bruschettur eða snittur sem er upplagt að bera fram sem forrétt eða sem tapas með öðrum tapas réttum. Hráefni Snittubrauð 1 krukka fetaostur í olíu Kirsuberjatómatar 1 hvítlauksrif Ferskt timjan Salt Ólífu olía Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir hita. Setjið tómatana í eldfast

Adobe Chardonnay Reserva 2020     Vinotek segir; Adobe-vínin frá chilenska vínhúsinu Emiliana eru öll lífrænt ræktuð og hvítvínin eru yfirleitt með þeim fyrstu sem að við fáum af nýjum árgangi, enda er uppskeran í Chile í byrjun árs þegar haustið fer að ganga þar í garð. Þetta er

CUNE Imperial Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Það er alltaf jafn gaman að fá í hendurnar þessi frábæru rauðvín á Rioja og það virðist einu gilda hvort vínin eru í nýja, túttí-frúttí-stílnum eða gamla fínlega og þroskaða stílnum, þau eru alltaf jafn gefandi og ljúffeng. Einstaka árgangar geta