Töfrandi tómatsúpa og gratínerað hvítlauksbrauð Uppskrift fyrir 4 - 5 Hráefni 1 laukur (saxaður) 2 gulrætur (saxaðar) 2 hvítlaukrif (söxuð) 50 ml Muga rauðvín 40 g hveiti 100 g Hunt‘s tómatpúrra 300 ml vatn 2 x dós (411 g) af Hunt‘s tómötum (Basil-Garlic-Oregano) 300 ml rjómi 1 msk. söxuð basilíka 1 msk. Oscar grænmetiskraftur (duft) 30 g smjör Salt, pipar

French 75   Hráefni: 3 cl Roku gin 2 cl sykursíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Aðferð: Hristið saman gin, sykursíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með sítrónu og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Blómkáls taco með BBQ sósu og hrásalati Uppskrift fyrir 3-4 Hráefni Street taco frá Mission (Mæli með þremur taco á mann) Ólífuolía 400-500 g blómkál 1½ dl Heinz Sweet Barbeque sósa ½ tsk laukduft ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk saltflögur ¼ tsk pipar Hrásalat 300-400 g hvítkál 6 msk Heinz majónes 2-3 msk jalapeno Avókadóstappa 2-3 avókadó ½ lime Salt & pipar Ferskur kóríander

Greip Martiní   Hráefni: 6cl Russian Standard Vodka 3cl Cointreau 3cl sykursíróp (uppskrift fyrir neðan) 20cl greip safi Aðferð: Setið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið drykknum í glösin með klökunum. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g af sykri í pott. Bræðið sykurinn á vægum hita og hrærið þar

Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil   Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu

Lax í mangó chutney Hráefni 1 msk ólífu olía 700 g lax (eða það magn sem hentar) 400 g kartöflur 4 msk kúfaðar mangó chutney 1 hvítlauksrif ½ dl möndlur Salt og pipar Klettasalat   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skrælið kartöflurnar og skerið í strimla. Smyrjið eldfastmót eða bakka með ólífu olíu og setjið kartöflurnar

Romm og jarðarberjakokteill Frískandi og góður romm kokteill með ferskum jarðaberjum og hlynsírópi, en hlynsírópið er skemmtileg tilbreyting frá einföldu sykursírópi. Reynið að notast við sem ferskust jarðarber (helst Íslensk) þar sem það skiptir miklu máli.   Hráefni: Fersk jarðarber, 3-4 stk Mount Gay Barbados romm, 4 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Hlynsíróp,

Rósmarín kjúklingabringur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Ferskt rósmarín, 3 g Sætar kartöflur, 400 g Sveppir, 60 g Sveppakraftur, ½ teningur Rautt epli, 1 stk / T.d. Pink lady Klettasalat, 30 g Rauðlaukur lítill, 1 stk Rjómi, 150 ml Hvítvín, 50 ml Hunang, 1 tsk Límónusafi, 1 tsk   Aðferð Ofn 180°C með blæstri Skerið sæta

Vermút – kryddvínið sem gerir kokteilinn   Undanfarin ár hefur sannkölluð bylting handverkskokteila átt sér stað í barmenningu hins vestræna heims og sér ekki fyrir endann á henni. Þetta er hin skemmtilegasta áhugabylgja enda ganga kokteilarnir út á að njóta listilega samsettra drykkja í rólegheitum. Fyrir bragðið