Mandarínu Gin og Tónik Hráefni: ½ dl safi úr mandarínu (2-3 mandarínur) 5 cl Roku gin 1,5-2 dl tónik 2 dl klakar Ferkst rósmarín (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að kreista safann úr mandarínunum. Setjið klaka í glas og hellið gini, safa úr mandarínum, tónik og hrærið varlega saman. Skreytið með rósmarín og njótið.

Rósmarín og hvítlauksmarinerað lamb með graskerssalati og sveppasósu Fyrir 2 Hráefni Lambaprime, 500 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 3 rif Grasker (Butternut squash), 400 g (eftir að skinnið er fjarlægt) Grænkál, 50 g Sítróna, 1 stk Pekanhnetur, 30 g Parmesan, 15 g Rjómi, 180 ml Kastaníusveppir, 75 g Sveppakraftur, ½ stk / Kallo Aðferð:   Hreinsið rósmarín frá stilknum og

Salt karamellu White Russian kokteill Hráefni: Salt karamella u.þ.b. 2 tsk Fullt glas af klökum 20 ml Galliano Ristretto strong espresso 30 ml vodka Fyllið upp með rjóma (líka hægt að blanda saman mjólk og rjóma) Þeyttur rjómi (skraut) Salt karamella (skraut) Aðferð: Skreytið glasið með saltri karamellu Fyllið glasið af klökum og hellið galliano og vodka

Penne alla vodka Fyrir 2 Hráefni Penne pasta, 250 g td De Cecco Pancetta eða beikon, 100 g Vodka, 60 ml San Marzano tómatar, 1 400 g dós (Mega vera venjulegir) Tómatpúrra, 3 msk Chiliflögur, 1 ml Laukur, 1 stk Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 120 ml Smjör, 50 g Steinselja, 10 g Parmesan, 50 g Lítið baguette brauð, 1 stk Aðferð:   Setjið

Vínin með villibráðinni Það er sá tími ársins sem skytturnar draga fram hólkana og reyna sitt ýtrasta til að draga einhverja björg í bú. Íslendingar eru upp til hópa sólgnir í villibráð og er það lítt að undra; hér er nóg af villtri náttúru og veiðidýrin

Bleikur trönuberja martini Hráefni: 50 ml nýkreistur sítrónusafi 60 ml Cointreau 120 ml trönuberjasafi 60 ml gin Klakar Aðferð: Setjið öll innihaldsefni í blandara ásamt klökum. Hristið saman vel og hellið í glösin í gegnum sigti. Uppskrift: Linda Ben

Adobe Sauvignon Blanc Reserva 2019     Vinotek segir; „Chile hefur á síðustu áratugum komið sér í hóp helstu ræktenda Sauvignon Blanc-þrúgunnar en skilyrði hafa reynst einstaklega góð þar syðra til ræktunar á henni allt frá Atacama-eyðimörkinni í norðurhluta landsins til Bio Bio í suðurhlutanum. Vínin frá Adobe eru

Cune Reserva 2015     Vinotek segir; „Cune er eitt af þekktustu nöfnum Rioja á Spáni en það er eitt af þremur vínhúsum innan CVNE (Compania Vinicola del Norte de Espana). Hin tvö heita Vina Real og Contino og öll þrjú hafa sína sérstöðu í Rioja og eru í

Cune Gran Reserva 2013     Vinotek segir; „Árið 2013 var töluverð áskorun fyrir vínhúsin í Rioja og vínhús á borð við Cune tóku þá ákvörðun að framleiða ekki tiltekin vín, Imperial í tilviki Cune. Þess í stað fóru allar bestu þrúgurnar í Gran Reserva-vínið til að tryggja gæði