Mexíkóskt lasagna Fyrir 4 600 g nautahakk (eða vegan hakk) Ólífulía 1 laukur, smátt skorinn 2 hvítlauksrif Chili explosion Paprikukrydd Salt og pipar 230 g salsa sósa (ein krukka) De Cecco lasagna plötur 500 g kotasæla (ein stór pakkning) 250 g Philadelphia rjómaostur (ein pakkning) 4 dl rifinn cheddar ostur 1 ferskur maískólfur 1 msk smjör 1 dl stappaður fetakubbur Cayenne pipar Kóríander

Klassískur Mojito kokteill   Hráefni: 2 stk lime sneiðar 1 lúka myntu lauf 20 ml sykursýróp 30 ml Brugal romm Klakar Sódavatn Aðferð: Setjið lime og myntu lauf í glas, merjið það saman með kokteil merjara. Setjið sykursýróp og romm út í drykkinn, blandið saman. Fyllið glasið af klökum og hellið sódavatni yfir, blandið saman.   Uppskrift: Linda Ben

Red Snapper   Hráefni: 50 cl Martin Miller's Gin 12 cl tómatsafi smá sellerí salt 3 tsk Tabasco sósa 2 tsk Worcestershire sósa Salt og pipar Aðferð: Aðferð: Blandið hráefnunum saman í hátt glas fyllt með klaka og hrærið í. Skreytið með sellerí stilk.

Heit ostaídýfa með jalapeno Ég gerði þessa ofur gómsætu ostaídýfu sem inniheldur Philadelphia rjómaost með graslauk, sýrðan rjóma, parmigiano reggiano, jalapeno og cheddar ost! Svakalega góð og passar sérlega vel með köldum drykk og tortillaflögum í sólinni eða sem snarl á kósýkvöldi með uppáhalds þættinum ykkar. Ég

DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér