Haustlegur Bourbon kokteill Hráefni: 3cl Maker’s Mark 1,5cl Cointreau 6cl appelsínusafi 1 matskeið Bláber Aðferð: Hristið saman Maker‘s Mark viskí, Cointreau, appelsínusafa og bláber ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið í glas með klaka og skreytið með appelsínu og bláberjum.

Dievole Chianti Classico 2017     Það er dálítið dapurleg þróun að sjá hversu erfitt hin klassísku og glæsilegu vín frá Chianti eiga nú uppdráttar í einokunnarversluninni á meðan allskonar sætt og alkóhólríkt sull virðist seljast í bílförmum. Vonandi átta neytendur sig á því einn daginn að þurr,

Vidal Fleury Côtes du Rhône Blanc 2018     Víngarðurinn segir; Núna fyrr í vor var hér pistill um rauða Côtes du Rhône-vínið af árganginum 2016 frá Vidal Fleury (****) sem er auðvitað afbragðs vín, en fyrir mitt leiti er hið hvíta enn betra og hugsanlega eitt skemmtilegasta og

Michel Lynch Reserve Médoc 2016     Víngarðurinn segir; Flest alvöru áhugafólk um vín kannast við Michel Lynch sem um áratugaskeið var í fararbroddi víngerðarmanna í Bordeaux og þá ekki síst fyrir hið stórkostlega Pauillac-rauðvín Chateau Lynch Bages sem hefur verið í fremstu röð meðal vínhúsa þessa heims. Nú

Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay 2017     Víngarðurinn segir; „Eitt af þeim vínum sem komu mér einna mest á óvart undir lok síðasta árs var 2016 árgangurinn af þessu yndislega víni og nú er kominn nýr árgangur sem er engu síðri. Og jafnvel sjónarmuninum betri. Saint Clair-víngerðin á Nýja-Sjálandi

Adobe Reserva Rose 2020     Vinotek segir; „Rósavínið frá lífræna chilenska vínhúsinu Chile hefur upp á síðkastið verið með þeim bestu rósavínum sem eru í boði þótt það sé langt frá því það dýrasta. Liturinn er laxableikur og angan vínsins einkennist af rauðum, sætum berjum, jarðaberjum, hindberjum, rifsberjum

Adobe Reserva Chardonnay 2019     Vinotek segir; „Vínhéraðið Casablanca er norður af chilensku höfuðborginni Santiago og eitt helsta einkenni þess er að á nóttunni læðist svalandi sjávarloftið frá Kyrrahafinu inn í dalinn og kælir niður eftir heitan daginn. Slíkar aðstæður eru kjöraðstæður fyrir hvítvínsþrúgur og þaðan koma einmitt

Negroni Hráefni: 3 cl Martin Millers gin 3 cl Antica Formula Vermouth 3 cl Galliano L‘Aperitivo 1 Appelsínusneið Klaki Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í glas með klaka og skreytið með appelsínusneið.

Sítrónu risarækju spaghetti   250 g spagettí 400 g litlar tígrisrækjur salt og pipar 2 msk capers 1 dl olía Börkur af 1 sítrónu Safi úr 2 sítrónum ½ bolli ólífu olía ¾ rifinn parmesan ostur ½ bolli pasta soð ferskt basil   Avókadó salsa 2 avókadó 10 kokteiltómatar Safi úr ½ lime 1 msk kóríander, smátt saxað Aðferð:   Spagettíið er soðið í miklu vatni þangað