Whiskey sour með chili   Hráefni: 6 cl Jeam Beam Bourbon Whiskey 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp með chili 1 eggjahvíta Klakar Chili til skreytingar Aðferð: Hellið whiskey, safa úr sítrónu, sykursírópi, eggjahvítu og klaka í kokteilahristara og hristið vel þar til kokteilinn freyðir.  Hellið í glas og skreytið með sneið af chili.

Tyrkisk Passoa   Hráefni: 3 cl Passoa 3 cl Brugal blanco supremo romm 1 dl trönuberjasafi 2 dl mulinn klaki ½ poki Tyrkisk peber brjóstsykur (dugar í nokkra kokteila) Ástríðu ávöxtur (dugar í nokkra kokteila) Aðferð: Byrjið á því að mylja tyrkisk peber í matvinnsluvél eða með því að setja í poka og renna kökukefli

Kjúklinga- og grænmetis grillspjót Hráefni Kjúklingaspjót 6-7 spjót 6-7 úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk Heinz sinnep mild Safi úr ½ sítrónu 3 msk ólífuolía 2 hvíltauksrif, pressuð 2-3 msk steinselja, smátt söxuð Salt og pipar Grænmetisspjót 6 spjót 8-10 sveppir 2 ferskir maísstönglar 5 litlar piemento paprikur 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 3 msk ólífuolía Safi úr ½ sítrónu 1 hvítlauksrif, pressað 3 msk steinselja, smátt söxuð Cayenne pipar Salt

Floradora   Hráefni: 5 cl Martin Miller‘s gin 2,5 cl ferkur límónusafi 2,5 cl hindberjalíkjör Engiferöl Hindber til að skreyta Aðferð: Hristið saman gin, límónusafa og hindberjalíkjör ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið ofan í glas fyllt með klaka og fyllið upp með engiferöl. Skreytið með ferskum hindberjum.

Lúxus lasagna með parmesan bechamel sósu Fyrir 4-5   Hráefni Nautahakk, 500 g Salsiccia pylsur, 300 g / Tariello. Fást frosnar í Hagkaup, Krónunni og Melabúðinni Lasagna plötur, Eftir þörfum / Ég notaði plöturnar frá Filotea, Fást í Hagkaup Laukur, 1 stk Sellerí, 30 g / 1 stilkur Hvítlauksrif, 3 stk Tómatpúrra, 2 msk Hvítvín, 150

Muga Rósavín     Vinotek segir; „Muga er gamalgróið fjölskylduvínhús í Rioja á Spáni, þekkt fyrir að gera einhver bestu rauðvín þess héraðs. Það eru þó ekki einungis frábær rauðvín sem að kom frá Muga-fjölskyldunni, hún framleiðir einnig hvítvín og rósavín þótt í mun minna magni sé. Rósavínið frá

Vidal-Fleury Cotes-du-Rhone Blanc 2018     Vinotek segir; „Cotes-du-Rhone er einhver þekktasta AOC eða upprunaskilgreining franskra rauðvína. Rhone-héraðið teygir sig suður frá borginni Lyon meðfram Rhone-fljótinu suður að Miðjarðarhafinu og innan Rhone má finna mörg af þekktustu víngerðarsvæðum Frakklands. Vidal Fleury er vínhús nyrst í Rhone, nánar tiltekið í

Adobe Reserva Rosé 2019   Vinotek segir; „Bodegas Emiliana í Chile er með helstu framleiðendum lífrænt ræktaðra vína í heiminum. Það var árið 1998 sem að Emiliana hóf að færa ekrur sínar yfir í lífræna ræktun og undanfarin ár hefur öll framleiðsla hússins verið bæði lífrænt ræktuð og

Hess Select Chardonnay 2017   Vinotek segir; „Monterey County er stórt víngerðarsvæði við Monterey-flóa á norðurströnd Kaliforníu þar sem Kyrrahafið hefur mikil áhrif og temprar heitt loftslagið. Þetta Chardonnay-vín frá Hess ber uppruna sínum merki, ávöxturinn er sólbakaður og suðrænn, liturinn ljósgulur og í nefinu þroskaður ananas,