Djúsí ofnbakað pasta   Fyrir 4-6   Hráefni 500 g nautahakk 250 g tómatpassata 2-3 msk tómatpúrra 1/2 laukur 2 hvítlauksrif, pressuð Kjötkraftur Salt og pipar 400 g penne pasta frá De Cecco 3 egg 4 msk steinselja 1 ½ dl Parmigiano-Reggiano 4 msk smjör 2 dl kotasæla 1 Philadelphia ostur Rifinn mozzarella ostur Aðferð Byrjið á að skera laukinn smátt og steikið hann við

Svalandi hvítvín fyrir sumarið Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat

Gin Fizz   Uppskrift: Hildur Rut Hráefni: 5 cl Martin Miller's gin 2,5 cl safi úr sítrónu 2,5 cl sykursíróp (eða hlynsíróp) 1 eggjahvíta Klakar 5 cl sódavatn Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið vel í 15 sekúndur. Bætið nokkrum klökum saman við (mér finnst best að hafa

Roku Blossom Hráefni: 2,5 cl Roku Gin 5 cl Granateplasafi 5 cl Trönuberjasafi 1,5 cl sítrónusafi Aðferð: Setjið Roku gin, granateplasafa, trönuberjasafa og sítrónusafa í kokteilhristara ásamt klökum og hristið vel. Skreytið með ferskum berjum að eigin vali eða sítrónu sneið.

Roku     Roku gin er háklassa gin alla leið frá Suntory framleiðandanum í Japan. Þess má geta að þaðan koma einnig viskíin Yamazaki, Hakushu, Hibiki og Chita. Á japönsku þýðir orðið Roku 6, en í gininu eru sex hráefni sem eingöngu vaxa í Japan auk átta annarra