Rósavínssangría með ferskum ávöxtum Hráefni: 1 flaska Adobe Reserva rósavín 1 dl Cointreau Jarðarberjasýróp (1 dl vatn + 1 dl sykur + 0,5 l jarðarber – látið malla saman við vægan hita í 10 mínútur) 2 öskjur jarðarber 2 appelsínur 1 askja hindber Mynta Aðferð: Skerið jarðarberin í fernt og appelsínurnar í sneiðar Fyllið könnu af

Hindberja humarsalat Hráefni U.þ.b. 400 g skelflettur humar frá Sælkerafisk 2 msk ólífu olía 2 litlir hvítlauksgeirar ½ tsk þurrkað chillí Salt og pipar 2 msk smjör 100 g Klettasalat 1 mangó 1 dl bláber 150 g hindber 100 g mosarella perlur 1-2 msk furuhnetur Aðferð Afþýðið humarinn og leggið hann í marineringu með því að setja hann í skál

Rósavín og bleikar bubblur fyrir sumarið Sumarið er kjörtími rósavínanna og búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þau mörg hver afbragðs matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, sushi, fiskur, kjúklingur og bragðmikil salöt. Rósavín

Fiskitacos með limesósu Fyrir 3-4  Ég mæli með 3 litlum tortillum á mann eða 2 stærri tortillum 500 g þorskhnakki 1 egg 1 dl spelt 1 tsk taco explosion 1 tsk cumin 1 tsk cayenne pipar (má sleppa) 1 1/2 tsk salt 1 tsk pipar 1-2 msk smjör til steikingar 1 lime Tortillur Ólífuolía til steikingar Philadelphia rjómaostur 1/4-1/2 hvítkál 1/4-1/2 ferskt

Klassískur Martini   Hráefni: 6 cl Martin Miller‘s gin 0,5 cl þurr vermút Aðferð: Hristið hráefnin sama í kokteilhristara með klaka og sigtið drykkinn ofan í kælt Martini glas. Skreytið með grænum ólífum.

Tagliatelle með ítalskri kryddpylsu og sveppum   Fyrir 2-3   Hráefni Ítölsk grillpylsa (sterk krydduð), 300 g / Tariello, fæst frosin í Melabúðinni Eggja tagliatelle, 250 g Laukur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítlaukur, 2 rif Tómatar, 1 dós / 400 g Hvítvín, 1 dl Kjúklingakraftur, 1 tsk Provance krydd, 1 tsk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Rjómi, 80 ml Parmesan ostur, 20

Cune Gran Reserva 2013     Víngarðurinn segir; „Eitt af því sem er fylgisfiskur hins nýja Rioja-stíls er að margar víngerðir hafa lítinn áhuga á að gera Gran Reserva-vín lengur. Fyrir því eru auðvitað nokkrar ástæður, aðalllega þó að krafan um fersk og splunkuný vín gerir ekki ráð fyrir

Adobe Cabernet Syrah Carmenére 2018 BIB     Vinotek segir; „Þetta rauða kassavín er framleitt úr lífrænt ræktuðum þrúgum líkt og önnur vín chilenska vínhússins Adobe. Þrúgunar eru þrjár, allar franskar að uppruna en eiga það líka sameiginlegt að þær hafa fyrir löngu sýnt að þær una sér vel

Adobe Reserva Chardonnay 2019     Víngarðurinn segir; „Ég er ekki í vafa um að flest ykkar hafa prófað einhver vín úr Adobe-línunni frá víngerðinni Santa Emiliana í Chile, enda eru þau fjölbreytt, lífræn og á afar frambærilegu verði. Þessi splunkunýi Chardonnay er engin undantekning, því hér er á

Roku engifer G&T   Hráefni: 5 cl Roku gin 30 cl Tónik Klakar ½ msk smátt skorið engifer (meira til að skreyta með) Rósmarín stöngull til að skreyta með   Aðferð: Fyllið glasið af klökum. Setjið ginið út í ásamt engiferi. Hellið tónik yfir og hrærið. Skreytið með engifer sneið og rósmarín   Uppskrift: Linda Ben