Gratavinum Silvestris 2017     Vínótek segir; „Gratavinum er vínhús Cusine-fjölskyldunnar í Priorat en þessi katalónska fjölskylda á einnig vínhúsin Pares Balta í Pénedes og Dominio Romano í Ribera del Duero. Þau hafa áratugum saman lagt mikla áherslu á lífræna ræktun lífeflda (bíódínamíska) ræktun og hafa einnig verið

Gratavinum Silvestris 2017     Víngarðurinn segir; „Cusiné-fjölskyldan í Pénedes er óþreytandi að útvíkka hugmyndir okkar um spænsk vín, en við hér á Íslandi eigum að þekkja einföldu vínin þeirra einsog Blanc de Pacs og Mas Petit, lífræn vín sem hún gerir undir nafninu Parés Balta í Pénedes.

Jarðaberja og greipaldin kokteill Uppskrift miðast við 2 kokteila Hráefni 60 cl Martin Miller's gin 1 dl greip safi 1 dl jarðaberja safi 1 eggjahvíta Klakar   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara og hristið mjög vel saman svo eggjahvítan þeytist. Hellið í gegnum sigti ofan í köld kokteilglös.

Ómótstæðileg pizza með humar, parmesan og hvítlauksolíu.   Gerir 2 pizzur   Hráefni Brauðhveiti, 420 g + smá meira til að vinna með Sykur, 10 g Borðsalt, 7 g Þurrger, 7 g Ólífuolía, 6 msk Vatn, 280 g San Marzano tómatar, 1 dós Oregano þurrkað, 1 tsk Hvítlauksrif, 3 stk Hunang, 1 tsk Humar (skelflettur og hreinsaður), 300 g Rauðlaukur, ½

Í hverjum mánuði koma ný vín til reynslusölu í Vínbúðunum í Kringlunni, Heiðrúni, Skútuvogi og Hafnarfirði. Fyrir ykkur sem hafið gaman að því að breyta til og prófa ný vín mælum við með að þið prófið þessi neðan greindu vín, en þau voru einmitt að

Clover Club Hráefni 50ml Martin Miller's gin 20ml Sítrónusafi 20ml Sykur sýróp (heitt vatn + sykur) 3 Hindber Hálf eggjahvíta   Aðferð Setjið öll hráefnin í hristara með ísmolum hristið hressilega! Sigtið í glas og skreytið með hindberi.

Ofnbakað lambalæri í kryddjurtahjúp með smjörbökuðum kartöflum og trönuberjasalati   Fyrir 4   Hráefni fyrir lambalærið Lambalæri, 2 kg Hvítlaukur, 15 g Rósmarínlauf fersk, 6 g Timianlauf fersk, 3 g Ólífuolía, 40 g Dijon sinnep, 1 msk Sojasósa, 1 msk Flögusalt, 2 tsk Aðferð Stillið ofn á 200 °C með yfir og undirhita. Maukið saman rósmarín, timian, hvítlauk,

Bodegas Altanza: stutt saga með stórum sigrum Það þykir ávallt til tíðinda þegar vínframleiðandi hreppir Platínuverðlaun á verðlaunahátíðum Decanter-samtakanna, og ekki spillir gleðinni ef umræddur framleiðandi er sá eini frá sínu svæði í það skiptið. Slíkt gerðist einmitt á DAWA (Decanter Asia Wine Awards) verðlaununum á

Mint Julep   Hráefni 2 partar Maker's Mark Bourbon ½ partur sykursíróp Fersk myntulauf Mulinn klaki   Aðferð Setjið alla myntuna og sykursírópið í málmglas. Merjið myntuna rólega til að ná olíunum út. Bætið við mulnum klaka. Hellið Maker's Mark í glasið og hrærið. Skreytið með myntu.