Yljandi ramen súpa með rifnum kjúklingalærum og vorlauk   Fyrir 2-3   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Kókosmjólk, 400 ml Ferskar ramen núðlur, 2 pakkar Vatn, 300 ml Massaman karrýmauk, 30 g Límóna, 1 stk Vorlaukur, 2 stk Gulrót, 60 g Blaðlaukur, 50 g Kóríander, 6 g Púðursykur, 2 msk Kjúklingakraftur (Oscar), 2 tsk Karrý de lux, 2 msk /

Small Beer Brew Co.: Enginn smá bjór! Hækkandi sól og hlýnandi veður þýðir óhjákvæmilega að tilefni gefast í auknum mæli til að fá sér hressandi svaladrykk undir heiðum himni. Flest höfum við nokkuð skýra hugmynd um hvað við viljum hafa í hrímköldu glasi undir heiðum himni

Maker's Mark   Maker's Mark er hugarfóstur manns að nafni Bill Samuels Sr.en árið 1953 er hann sá fram á að setjast í helgan stein frá fyrirtækinu sem hann vann hjá, fannst honum hann vanta eitthvað við að vera seinnipart ævinnar. Nokkrir fjölskyldumeðlimir og þ.á.m. hann sjálfur höfðu

Gin Passion Hráefni 40 ml Martin Miller's Gin 10 ml Cointreau 10 ml sítrónusafi 5 ml sykur sýróp 1 eggjahvíta   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara og hristið mjög vel saman án klaka svo eggjahvítan þeytist. Bætið við klaka. Hellið í gegnum sigti ofan í köld kokteilglös.

Kjúklinga fajitas með heimagerðu guacamole   Hráefni 4 útbeinuð kjúklinglæri 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 rauðlaukur Taco kryddblanda Ferskt kóríander Lime 6 stk litlar vefjur Guacamole Sýrður rjómi Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið kjúklinginn smátt niður, setjið vel af taco kryddblöndu yfir og raðið á ofnplötu. Skerið laukinn og paprikurnar í sneiðar,

Dievole Le Due Arbie Chianti Superiore 2016     Vínótek segir; „Gratavinum er vínhús Cusine-fjölskyldunnar í Priorat en þessi katalónska fjölskylda á einnig vínhúsin Pares Balta í Pénedes og Dominio Romano í Ribera del Duero. Þau hafa áratugum saman lagt mikla áherslu á lífræna ræktun lífeflda (bíódínamíska) ræktun

Adobe Chardonnay Organic     Vinotek segir; „Adobe er lína lífrænt ræktaðra vína frá vínhúsinu Santa Emiliana í Chila. Þau hafa verið fáanleg hér í búðum um margra ára skeið. Þetta eru vel gerð og nútímaleg vin sem alla jafna gefa eru að standa sig með prýði þegar

Finca La Chamiza Malbec 2018     Víngarðurinn segir; „Á sínum tíma heimsótti ég La Chamiza-víngerðina í Tupungato-dalnum, sem liggur einhverja 100 kílómetra sunnan við héraðshöfuðborgina Mendoza. Það var um hávetur (hér á Íslandi altso, í Argentínu var auðvitað hásumar) og afar athyglisvert að líta þessa risastóru víngarða við

Amalaya Blanco De Corte 2018     Vinotek segir; „Cafayete-dalurinn í Salta-héraði í norðurhluta Argentínu er hæsta víngerðarsvæði veraldar og á þessu skrjáfþurra og hrjóstruga svæði eru gerð merkilega góð vín. Amalaya er eitt af helstu vínhúsunum í Salta og er þetta hvítvín blanda úr tveimur þrúgum sem að

Lamberti Prosecco Extra Dry     Vinotek segir; „Prosecco-freyðivínin ítölsku hafa notið mikilla vinsælda í bæði Evrópu og Bandaríkjunum á síðustu árum enda eru þau oftar en ekki bæði á hagstæðu verði og þokkafull og neysluvæn. Þá má eflaust tengja þessar vinsældir að einhverju leyti við vinsældir drykkja