Southside   Hráefni 60 ml Martin Miller's Gin  30 ml sítrónusafi 15 ml sykursíróp (heitt vatn + sykur) 8 myntulauf   Aðferð Hristið saman öll hráefnin og sigtið í glas með klaka. Skreytið með myntu.

Spaghetti Carbonara   Spaghetti Carbonara er að okkar mati einn besti pastaréttur veraldar. Rétturinn er upprunninn frá héraðinu Lazio, nánar tiltekið Róm. Þennan dásamlega rétt er hægt að finna í ótal útgáfum en þessi uppskrift frá hinum þekkta ítalska sjónvarpskokk Gennaro Contaldo, rígheldur sig við upprunann, sem

Tom Collins   Hráefni 50 ml Martin Miller's Gin  20 ml sítrónusafi 25 ml síróp Sódavatn   Aðferð Hristið saman fyrstu þrjú hráefnin og sigtið í glas með klaka. Fyllið glasið með sódavatni. Skreytið með sítrónu.

Lasagna með Béchamel sósu Lasagna kemur frá Emilia-Romagna-héraði á Ítalíu og er ákaflega vinsæll réttur á mörgum íslenskum heimilum. Lasagna er líka kjörinn þægindaréttur til að bjóða uppá í matarboðinu þar sem auðvelt er að gera hann fyrir fram og nær öruggt að gestir verði sáttir. Fyrir

Bramble   Hráefni 50 ml Martin Miller's Gin  20 ml sítrónusafi 15 ml sýróp 5 Creme de Mure   Aðferð Hellið hráefnunum í glas með klaka og skereytið með brómberi.

Ljúffengt sveppa risotto Hráefni 500 g kastaníu sveppir (má líka blanda saman við portobello sveppi) 1 laukur (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) 100 g smjör (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) U.þ.b. 4 msk trufflu olía (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) ferkst timjan 3 ½

Hess Select North Coast Cabernet Sauvignon 2016     Víngarðurinn segir; „Fyrir jólin var hér dómur um hið frábæra Allomi Napa Cabernet 2016 (*****) frá Hess-samsteypunni og fyrir tveimur árum var einnig dómur um þetta sama vín, Select North Coast 2014, sem þá fékk einnig fjórar stjörnur. Hér hafa

Willm Riesling Réserve 2018     Vinotek segir; „Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. Þetta

Pol Roger Reserve Brut     Vinotek segir; „Pol Roger er eitt af stóru nöfnunum í kampavínsheiminum en engu að síður ekki stórt miðað við stóru kampavínshúsin, framleiðslan er „eingöngu“ um 1,5 milljónir flaskna á ári. Þetta er eitt af fáu stóru nöfnunum sem enn er fyrirtæki í fjölskyldueigu