Cointreau vanillu Creme Brulee Fyrir 4 Hráefni: 5 eggjarauður 80 g sykur 1 vanillustöng 20 cl rjómi 3 cl Cointreau Aðferð: Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Hellið rjóma í pott og bætið vanillufræjum og stöng og Cointreau í pottinn og hitið að suðu. Lækkið hitann þegar

Vínin með villibráðinni Það er sá tími ársins sem skytturnar draga fram hólkana og reyna sitt ítrasta til að draga einhverja björg í bú. Íslendingar eru upp til hópa sólgnir í villibráð og er það lítt að undra; hér er nóg af villtri náttúru og veiðidýrin

Cointreau Sour   Uppskrift: 30ml Cointreau 20ml ferskur sítrónu safi 30ml ferskur appelsínusafi 1 eggjahvíta Aðferð: Settu öll hráefnin í kokteil hristara og bættu við ísmolum. Hristu og sigtaðu yfir ísmola í lágt glas. Skreyttu með appelsínuberki.

Kjúklingur með Cointreau appelsínu sósu Fyrir 4 Hráefni: 1 pakki kjúklingalundir 1 tsk. Soja sósa 10 cl Appelsínusafi Fyrir sósuna: 20 g sykur 5 cl balsamik edik 20 cl  + 10 cl appelsínusafi 5 cl Cointreau 80 g smjör Smátt saxaður appelsínubörkur Aðferð: Látið kjúklingalundirnar liggja í soja sósunni og appelsínusafanum í um klukkustund. Grillið þær í ofni

Vín með krydduðum mat Rétt eins og það er hrein unun að hitta á góða pörun víns og matar, þá getur mikið kryddaður matur gert góðu víni óleik og hreinlega breytt því hvernig bragðlaukarnir skynja vínið. Sterk krydd draga úr sætunni og draga um leið fram

Cointreau Carotte   Uppskrift: 40ml Cointreau 20ml ferskur lime safi 60ml ferskur gulrótarsafi 3 basilíku lauf Aðferð: Kremdu niður basilíkuna í glasi, því næst setur þú öll hin hráefnin í glasið með ís og hrærir. Toppað með basilíku laufi.

Cointreau Vitamin Booster   Hráefni: 4 appelsínur 2 greipávöxt 75 ml appelsínusafi 75 ml vatn 75 g sykur 1 vanillustöng 8 cl Cointreau Aðferð: Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Hellið appelsínusafanum, vatni, sykri og vanillufræjum saman í pott og hitið að suðu. Hellið blöndunni í skál og leyfið

Chateau Lamothe-Vincent Héritage 2016 Víngarðurinn segir; „Einn af fastagestunum í Víngarðinum er þetta vín hér, hið rauða Chateau Lamothe-Vincent Héritage sem hefur ár eftir ár verið eitt af betri kaupunum þegar kemur að ódýrari Bordeaux-vínum. Árgangarnir 2010 og 2014 voru hreint afbragð og þótt mér fyndist að

Solas Pinot Noir 2017 Vinotek segir; „Solas Pinot Noir er hið prýðilegasta rauðvín frá suður-franska vínhúsinu Laurent Miquel. Pinot Noir er þrúga sem maður tengir yfirleitt ekki við Languedoc-svæðið en hún unir sér ágætlega á ekrum sem eru hátt yfir sjávarmáli. Liturinn er fagurauður, í nefi rauður

Michel Lynch Bordeaux 2017 Vinotek segir; „Michel Lynch eru vín sem framleidd eru af Cazes-fjölskyldunni sem er ein af rótgrónu vínfjölskyldunum í Bordeaux. Þekktasta vínhús þeirra er Chateau Lynch Bages á Bages-hæðinni í Pauillac sem einnig er kennt við Thomas-MIchel Lynch, sem stofnaði vínhúsið á nítjándu öld